Hátíðarfundur JCI

Hátíðarfundur JCI Íslands verður haldinn laugardaginn 30. maí næstkomandi. Fundurinn verður með glæsilegasta móti eins og síðustu ár. Hátíðarfundurinn verður í Sjálfstæðissalnum í Grafarvogi og mun húsið opna kl 19 með fordrykk. Maturinn mun síðan hefjast klukkan 20:00. Matseðillinn er eftirfarandi: Tapaz Nauta carpaccio með ferskum parmesan og lime Risarækja, tapenade og sóltómatur Grafið naut, [...]

By |2010-09-03T19:45:04+00:00May 26th, 2009|forsida, Fréttir|Comments Off on Hátíðarfundur JCI

Kynningarfundur JCI Esju

Fimmtudaginn 21. maí kl. 15.00 ( uppstigningardagur ) ætlum við í JCI Esju að vera með kynningu á félaginu og því sem við ætlum að bjóða upp á í sumar. JCI verður með öfluga dagsskrá í sumar sem hentar einstaklega vel í ástandinu í dag. Fjölmargir nemendur eru án vinnu og fjöldi útskriftarnema ekki komnir [...]

By |2010-09-03T19:45:15+00:00May 19th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Kynningarfundur JCI Esju

Félagsfundur JCI GK

Á Uppstigningardag, fimmtudaginn 21. maí nk kl. 14:00, mun JCI GK halda félagsfund í Heiðmörk. Hefð er orðin fyrir því að GK haldi einn félagsfund í Heiðmörk ár hvert og eru allir velkomnir. Við munum grilla og fara í ýmsa leiki, spáin gerir ráð fyrir hálfskýjuðu veðri, 14 stiga hita og hægum vindi, þannig að [...]

By |2010-09-03T19:45:20+00:00May 17th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Félagsfundur JCI GK

Mælskukeppni Einstaklinga

Mælskukeppni Einstaklinga þriðjudagkvöldið 28.april Umræðuefnið í ár eru "Virkir samfélagsþegnar" og verkefni þáttakenda er að flytja mælskuræðu sem tjáir þeirra afstöðu til þess hugtaks. Eina keppnisreglan er eftirfarandi: Umræðutími eru 5-7min - ef keppandi er undir 5min eða yfir 7min þá er hann sjálfkrafa úr leik. Að öðru leyti er frjáls túlkun á þessu umræðuefni. [...]

By |2010-09-03T19:45:36+00:00April 19th, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Mælskukeppni Einstaklinga

Mælskunámskeið

Title: Mælskunámskeið Description: Hvað eiga John F. Kennedy, Winston Churchill, Barack Obama, Bill Clinton, Martin Luther King, Steve Jobs, Ronald Reagan og fjölmargir aðrir sameiginlegt? Allir hafa þeir öðlast heimsfrægð fyrir ódauðleg orð sín - allir eru þeir heimsfrægir fyrir hæfileika á sviði mælsku. Þriðjudaginn 28.april fer fram hin árlega Mælskukeppni Einstaklinga hjá JCI Íslandi. [...]

By |2010-09-03T19:45:41+00:00April 19th, 2009|forsida, Námskeið|Comments Off on Mælskunámskeið

Félagsfundur JCI GK

Næstkomandi þriðjudagskvöld, þann 21. apríl kl. 20:00 verður félagsfundur JCI GK. Fundurinn verður haldinn í sal Óháðasafnaðarins sem staðsettur er á horni Skaftahlíðar og Háteigsvegar. Gestur fundarins að þessu sinni er Pétur Rafnsson, fyrrum félagi í JCI Reykjavík og margreyndur kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í gamla Reykjaneskjördæmi. Nú styttist óðfluga í sjálfan kosningadaginn og ekki amalegt að [...]

By |2010-09-03T19:45:45+00:00April 19th, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Félagsfundur JCI GK
Go to Top