Litháen – ferð landsforseta

Eitt af helstu hlutverkum landsforseta hverju sinni er að vera talsmaður JCI Íslands á erlendri grundu.  Dagana 8.–10. september fór ég til Litháen, einmitt í þessum erindagjörðum.  Aðalerindið var að sækja forsetafund Norræna hópsins sem starfræktur er innan raða alþjóðlegu JCI hreyfingarinnar.  Hópnum tilheyra Norðurlöndin fimm, Ísland, Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland, og síðan Eystrasaltslöndin [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00September 14th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Litháen – ferð landsforseta

Ný stjórn hjá JCI Lind

Þriðjudaginn 13. september fór fram kjörfundur og aukaaðalfundur hjá JCI Lind.  Á kjörfundinum var kjörin ný stjórn en hana skipa: Freyr Hólm Ketilsson, forseti Davíð Ingi Magnússon, ritari Eyjólfur Árnason, gjaldkeri Sigurður Sigurðsson, varaforseti Óskum við nýrri stjórn til hamingju með kjörið.  Nýja stjórnin hefur þegar hafið störf.

By |2011-09-14T07:36:35+00:00September 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Ný stjórn hjá JCI Lind

Menningarnótt í myndum

Á Menningarnótt var opið hús í JCI húsinu, Hellusundi. Boðið var uppá stutt námskeið yfir daginn. Ragnar Valsson var með námskeiðið Listin að kynna, Tryggvi F. Elínarson bauð uppá námskeiðin Leiðin að draumastarfinu og Táknmál líkamans, og síðan buðu Tryggvi og Árna Árna uppá námskeiðið Ert þú leiðinlega týpan? Að venju stigu nokkrar hljómsveitir á [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00September 6th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Menningarnótt í myndum

Nýliðaferli JCI Íslands

Vilt þú..... --- *Auka færni þína í að halda kynningar og ræður ?* --- *Kynnast nýju fólki og stækka tengslanet þitt ?* ... --- *Sækja fjölbreytt námskeið og viðburði ?* --- *Vera hluti af alþjóðlegri hreyfingu ungs fólks ?* Fyrsta nýliðanámskeið haustsins fer af stað mánudaginn 29.ágúst n.k. Það verður haldið í húsakynnum JCI, Hellusundi [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00August 23rd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Nýliðaferli JCI Íslands

Menningarnótt – opið JCI hús og dagskrá

Ágætu félagar, Að venju verður JCI húsið Hellusundi 3 opið á Menningarnótt næstkomandi laugardag 20. ágúst. Dagskrá stendur yfir frá kl. 13 til 19, boðið uppá námskeið, léttan leik og lifandi músík. Kaffiveitingar verða til sölu. Hvetjum við ykkur til að kíkja við á laugardaginn.  Allir velkomnir, ekki eingöngu JCI félagar. JCI húsið Hellusundi 3, [...]

By |2011-08-19T09:02:16+00:00August 19th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Menningarnótt – opið JCI hús og dagskrá

JCI fréttir loksins komnar út!

Kæru félagar! Fyrsta tölublað JCI frétta hefur nú litið dagsins ljós. Þetta verður vonandi fyrsta skrefið í langri og árangursríkri útgáfu okkar. Hið danska iPaper Magazine gerir okkur þetta kleift og við kunnum þeim bestu þakkir fyrir. Þetta fyrsta tölublað er 8 síður og sitt mun hverjum þykjast og finnast. Enda á það að vera [...]

By |2011-08-18T16:11:57+00:00August 18th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsstjórn|Comments Off on JCI fréttir loksins komnar út!

JCI útilegan 2011

Hin árlega JCI útilega hreyfingarinnar var haldin á tjaldsvæðinu á Selfossi um síðustu helgi.  Einar Valmundsson hvatti til og sá um skipulagningu á útilegunni og kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Félagarnir byrjuð að streyma á svæðið strax á föstudaginn og síðan bættust fleiri við á laugardaginn og enn aðrir kíktu í heimsókn.  Fengum ljómandi [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00July 13th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Viðburðir|2 Comments

Inntaka nýs félaga og lokakvöld ræðu 1

Mánudagskvöldið 27. júní lauk námskeiðinu ræða 1 og að venju með ræðukeppni. Umræðuefnið var krassandi því lagt var til að áfengi yrði bannað í Reykjavík! Keppnin fór fram með miklum ágætum. Fóru leikar svo að tillöguflytjendur höfðu betur, lið þeirra skipuðu þau: Auður Steinberg, Sigurður Richter og Einar Örn Gissurarson. Liðsstjóri þeirra var Einar Valmundsson. [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00June 30th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir, Námskeið|Comments Off on Inntaka nýs félaga og lokakvöld ræðu 1

Lok Ræðu 1: “Lagt er til að áfengi verði bannað í Reykjavík”

Áfengi verður bannað í Reykjavík ! Að undanförnu hafa nokkrir vaskir einstaklingar setið Ræðu 1 og nú er komið að lokakvöldinu. Málefnið sem þar verður tekið fyrir ætti að skipta alla Reykvíkinga máli og önnur sveitafélög gætu séð sér ávinning í því að tillagan nái fram að ganga en hún hljóðar svo "Lagt er til [...]

By |2011-06-24T18:58:12+00:00June 24th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Lok Ræðu 1: “Lagt er til að áfengi verði bannað í Reykjavík”

Viltu hafa áhrif?

Vilt þú læra að hafa áhrif? JCI hreyfingin er félagsskapur ungs fólks á aldrinum 18 – 40 ára. JCI er alþjóðleg hreyfing sem starfar í yfir 100 löndum um allan heim. Í JCI bjóðum við uppá vettvang þar sem ungt fólk getur þjálfað sig upp í vandaðri félagslegri færni og þannig haft jákvæð áhrif á [...]

By |2011-06-18T14:23:45+00:00June 18th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Hvað er JCI?|Comments Off on Viltu hafa áhrif?
Go to Top