Páskaeggjaleit JCI Esju – myndir

Laugardaginn 23. apríl kom saman góður hópur krakka og fullorðinna við Esjurætur.  JCI Esja stóð þar fyrir páskaeggjaleit í skóginum.  Að leit lokinni var boðið uppá heitt kakó og brauð.  Dregið var í páskabíóhappadrætti og vann stúlka að nafni Freyja 3 miða á fjölskyldumynd að eigin vali.  Áður en haldið var heim á leið fengu [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 23rd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Páskaeggjaleit JCI Esju – myndir

Gagnaflutningar úr Hellusundi

Gagnaflutningar úr Hellusundi Á síðasta ári fór af stað áhugavert og spennandi verkefni sem leitt er af nokkrum senatorum.  Nefnd þessara atorkusömu senatora hefur fengið nafnið sögunefndin. Verkefni felst í því að fara í gegnum gagnasafn JCI Íslands sem safnast hefur fyrir í risinu í Hellusundinu, grisja út það sem er ónýtt og koma sögulegum [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 23rd, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsstjórn|Comments Off on Gagnaflutningar úr Hellusundi

Páskaglens JCI Esju 2011

Laugardaginn 23. apríl kl. 11-13 verður páskaglens JCI Esju haldið. Meðfylgjandi er auglýsing sem JCI Esja hefur gert og við skorum á alla að mæta! Hið árlega páskaglens JCI Esju verður haldið laugardaginn 23. apríl kl. 11 á skógræktarreit ríkisins að Mógilsá við Esjurætur (sjá kort neðst). Frábær fjölskylduskemmtun fyrir alla JCI félaga [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 10th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Páskaglens JCI Esju 2011

Áhrifarík markmiðasetning – fimmtudagsfræðsla

Tími: Fimmtudagur 7. apríl kl. 20:05-22:00 Staður: JCI húsið, Hellusundi 3 Færni í að setja okkur persónuleg, þýðingarmikil og áhrifarík markmið hefur lykiláhrif á framtíðarvelmegun okkar og lífsstíl. Áhrifarík markmiðasetning er námskeið fyrir alla sem vilja öðlast grunn í þessari færni: - móta heilbrigða og metnaðarfulla stefnu í lífinu yfir lengri tímabil - móta uppbyggilegar [...]

By |2011-04-05T23:31:22+00:00April 5th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, forsida|Comments Off on Áhrifarík markmiðasetning – fimmtudagsfræðsla

Félagsfundur JCI Reykjavíkur – gestur: Þorvaldur Þorsteinsson

Hefðbundinn félagsfundur JCI Reykjavíkur verður haldinn 12. apríl nk. kl. 20:00-22:00 í Félagsmiðstöðinni Frosta (KR heimilinu), Frostaskjóli, en gestur fundarins er frábær: Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöfundur. Þorvaldur er mjög skemmtilegur fyrirlesari og það verður enginn svikinn af þessum fundi. (http://www.kennsla.is/index.php?option=content&task=view&id=35&Itemid=63&sP=71) http://www.youtube.com/watch?v=XVCg627Gs9g

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 5th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida|Comments Off on Félagsfundur JCI Reykjavíkur – gestur: Þorvaldur Þorsteinsson

Nýr félagsmaður til liðs við JCI Esju

Síðastliðinn laugardag 26. mars gekk nýr félagi til liðs við JCI Esju.  Hún heitir Jóhanna Magnúsdóttir. Forseti JCI Esju, Guðlaug Birna Björnsdóttir, og landsforseti JCI Íslands, Ingólfur Már Ingólfsson, sáu um inntökuna. Viljum við nota tækifærið og bjóða Jóhönnu velkomna í JCI.

By |2011-04-01T10:56:25+00:00April 1st, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|1 Comment

Fjáröflunarkvöldverður

Fjáröflunarkvöldverður JCI Íslands Miðvikudaginn 30. mars á veitingastaðnum Skólabrú, Pósthússtræti 17 Mæting kl. 18, borðhald hefst um kl. 18.30. Forréttur Rjómalöguð humarsúpa með ristuðum humri Aðalréttur Ofnbakaður lambavöðvi með kryddjurtahjúp, ristuðu grænmeti og rósmarínsósu Á eftir verður boðið uppá kaffi og konfekt.  Fyrir þessar kræsingar greiðast aðeins 4.800 krónur og rennur hluti af andvirðinu til [...]

By |2011-03-24T23:57:15+00:00March 24th, 2011|Efst á baugi, forsida, Landsstjórn|Comments Off on Fjáröflunarkvöldverður

Evrópuþingsmolar

JCI Ísland fær reglulega pósta frá þeim sem sjá um Evrópuþingið í ár. Nýjasti pósturinn inniheldur nokkra skemmtilega punkta og við látum þá fylgja hér með á ensku (biðjum þá sem skilja enskuna illa afsökunar): REGISTRATION AND OTHER USEFUL INFO Current fee = 400 € (until 31 Mar 2011) The fee is going to change [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00March 22nd, 2011|Efst á baugi, forsida, Utan úr heimi, Viðburðir|1 Comment

Spennandi námskeiðstvenna

Ágætu félagar, Það verður námskeiðstvenna í boði dagana 25. og 26. september.  Aðalleiðbeinandi á báðum námskeiðum verður Kai Roer frá Noregi. Bæði námskeiðin fara fram á ensku.  Námskeiðin eru: Hvað skiptir þig máli? Tími: Föstudagur 25. mars kl. 20 – 23 Staður: Háteigsvegi 56, sal Óháða safnaðarins Frábært námskeið þar sem þátttakendur skoða sínar dýpstu [...]

By |2011-03-22T23:04:04+00:00March 20th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Námskeið|Comments Off on Spennandi námskeiðstvenna

Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif?

Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif? JCI Esja heldur námskeiðið “Félagsleg færni” í mars. Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 18-40 ára sem vill bæta árangur sinn í starfi / félagslífi / einkalífi enda er hægt að nýta efni námskeiðsins á flestum sviðum lífsins. Þetta er þriggja kvölda námskeið auk kynningarkvölds, samtals fjögur kvöld. Næsta [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00March 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif?
Go to Top