Landsstjórnaskipti, verðlaun og viðurkenningar

Hin árlegu landstjórnarskipti fóru fram laugardaginn 8. janúar á Amokka í Borgartúni. Örn Sigurðsson fór á kostum sem fundarstjóri eins og honum einum er lagið, með því að setja hátíðina með heilli ræðu á spænsku. Til að hita okkur upp fyrir Evrópuþingið, sem haldið verður í Tarragona á Spáni, þá var borin fram spænsk sjávarétta Paella, [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 13th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsþing 2010|Comments Off on Landsstjórnaskipti, verðlaun og viðurkenningar

Fundarritun – námskeið

Leiðast þér tilgangslausir og tímafrekir fundir? Öll höfum við upplifað það að sitja langa og tilgangslausa fundi þar sem engin niðurstaða fæst og engin fundargerð liggur fyrir eftir fundinn. Slíkir fundir eru eyðsla á dýrmætum tíma okkar. Með því að tileinka sér og fara eftir nokkrum einföldum atriðum heyra slíkir fundir sögunni til. Á námskeiðinu [...]

By |2011-01-12T05:37:54+00:00January 12th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Námskeið|Comments Off on Fundarritun – námskeið

1. FS fundur að baki – Hugurinn ber mig hálfa leið

Síðastliðinn laugardag 8. janúar 2011 fór fram 1. framkvæmdastjórnarfundur JCI Íslands. Þarna tengjast saman árin 2010 og 2011, með því að landsstjórnir, embættismenn landsstjórna og forsetar og stjórnarfólk úr aðildarfélögunum hittast, gera upp árið 2010 og ræða hvað sé framundan á árinu 2011. Árni Árnason landsforseti 2010 fór yfir starfsemina á árinu sem var að [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 11th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on 1. FS fundur að baki – Hugurinn ber mig hálfa leið

2011 fréttir

Undirbúningur fyrir JCI árið 2011  er nú í fullum gangi bæði hér heima og erlendis.   Heimsþing er nýafstaðið og þar var Kentaro Harada frá JCI Japan kosin heimsforseti, þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem stærsta landshreyfing JCI á heimsforseta.  Kentaro starfaði sem IVP í Evrópu 2008  og EVP fyrir Asíu á þessu ári.   Að [...]

By |2010-11-10T18:30:06+00:00November 10th, 2010|Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on 2011 fréttir

30 ára afmæli JCI Esju

Hið síunga félag JCI Esja áður JCI Nes fagnar 30. starfsári sínu um þessar mundir.       Af því tilefni er blásið til veislu sem hefst með léttum veitingum  í Hellusundi laugardaginn 23. október kl:18:00  þá liggur leiðin á á veitingastaðinn Pottin og Pönnuna (gömlu Skólabrú).  Þar sem boðið verður uppá glæsilegan þriggja rétta matseðil.   Bryan Allen Smith [...]

By |2010-12-08T16:15:07+00:00October 15th, 2010|forsida, Viðburðir|Comments Off on 30 ára afmæli JCI Esju

Frammistaða og afköst er efni fimmtudagsfræðslunnar 14.10

Á Fimmtudagsfræðslu JCI þann 14.10 mun Gunnar Jónatansson senator og framkvæmdastjóri IBT á Íslandi deila með JCI félögum og áhugasömum ýmsu í tengslum við tímastjórnun.   Gunnar hefur starfað sem leiðbeinandi um árabil auk þess sem hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu. Erindi Gunnars nefnist  Frammistaða og afköst/ Managing power, focus and energy ! Um námskeiðið segir : Öll vinna [...]

By |2010-10-15T07:20:38+00:00October 12th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, forsida, Námskeið|Comments Off on Frammistaða og afköst er efni fimmtudagsfræðslunnar 14.10

Félagsfundur JCI á Balthazar

Sameiginlegur félagsfundur JCI Esju, JCI Lindar og JCI Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 18.maí 2010 kl:20:00 . Gestur fundarins verður Ingólfur Harðarson sem kynnir fyrir okkur borgarbíl framtíðarinnar! Hann hefur hannað undirvagn með 5 hjólum á rafmagnsbíl sem er þannig kostum gæddur að geta keyrt beint til hliðar inn í bílastæði. Þessi hugmynd hefur vakið mikla [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00May 17th, 2010|forsida, Fréttir|Comments Off on Félagsfundur JCI á Balthazar

Félagsfundur

Félagsfundur - Gunnar Hólmsteinn í Clara ehf er gestur. Næstkomandi þriðjudagskvöld, 20.apríl, standa félögin JCI Reykjavík, JCI Lind og JCI Esja að félagsfundi. Gestur fundarins er hinn ungi og spræki frumkvöðull Gunnar Hólmsteinn, einn stofnenda og forsvarsmanna Clara ehf. Clara er íslenskt sprotafyrirtæki sem er að  innleiða mjög ferskar og spennandi nýjungar á sviði markaðsrannsókna á [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00April 16th, 2010|forsida, Fréttir|Comments Off on Félagsfundur

Að laða fram það besta úr fólki á fimmtudagsfræðslu

Á fimmtudagsfræðslunni þann 8.apríl næstkomandi mun Helgi Guðmundsson CNT halda námskeiðið  Að laða fram það besta úr fólki: Listin að leiða með hvatningu í stað vogarafls. Í lýsingu Helga á námskeiðinu segir: Leiðtogi.  Þetta er hugtak sem við höfum öll skoðun á, höfum öll upplifað og höfum öll hugmyndir um góða og slæma leiðtoga.  Sum [...]

By |2010-09-03T19:38:53+00:00April 6th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, forsida, Námskeið|Comments Off on Að laða fram það besta úr fólki á fimmtudagsfræðslu

Opið hús, allir gestir fá gefins páskaegg

Landsstjórn var afhent góð gjöf í gær, 31.mars 2010. Hreyfingunni voru gefin 100 páskaegg að stærð 4. Af þessu tilefni blæs landsstjórn til kaffisamsætis  í  Hellusundi dag  kl 14:00- 16:00 og allir þeir sem sem mæta verða leystir út með páskaeggi(meðan birgðir endast).  Hér á við hið fornkveðna fyrstur kemur fyrstur fær. Félagar eru hvattir [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00April 1st, 2010|forsida, Fréttir|Comments Off on Opið hús, allir gestir fá gefins páskaegg
Go to Top