Páskaeggjaleit JCI við Esjurætur

Árleg  páskaeggjaleit JCI Esju  verður 3. apríl í hlíðum Esjunnar - við skógræktarreitinn að  Mógilsá, leitin byrjar kl:11. Börnin leita að eggjum og fá páskaegg að leit lokinni,  stjórnin býður svo uppá  kaffi, kakó og meðlæti fyrir alla. Nánari upplýsingar og við skráningum tekur Kristin kg7753@gmail.com fyrir 30. mars. Mætum með börnin og höfum gaman [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00March 28th, 2010|forsida, Viðburðir|Comments Off on Páskaeggjaleit JCI við Esjurætur

Framkoma í atvinnuviðtölum – fimmtudagsfræðslan

Fimmtudaginn 25. mars verður Tryggvi Freyr Elínarson með fimmtudagsfræðsluna í JCI húsinu.   Tryggvi mun fara í gegnum það helsta sem á og má og má alls ekki í atvinnuviðtölum.   Þetta er námskeið sem gagnast öllum, hvort sem þeir eru í atvinnulei eða ekki þar sem sömu lögmál gilda að miklu leyti um annarskonar samningafundi. Að [...]

By |2010-09-03T19:39:09+00:00March 24th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, forsida, Námskeið|Comments Off on Framkoma í atvinnuviðtölum – fimmtudagsfræðslan

Jón Gerald gestur á félagsfundi

Fimmtudaginn 18.mars næstkomandi verður félagsfundur JCI Esju, Lindar og Reykjavíkur haldinn í Sjálfstæðissalnum í Kópavogi, Hlíðarsmára 19.  Fundurinn hefst kl:20:00 og er öllum opinn meðan að húsrúm leyfir. Gestur fundarins verður Jón Gerald Sullenberger kaupmaður í Kosti,  Jón mun segja fundarmönnum frá því hvernig það er að byggja upp fyrirtæki í því viðskiptaumhverfi sem ríkir [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00March 15th, 2010|forsida, Fréttir|Comments Off on Jón Gerald gestur á félagsfundi

Unnið í hóp- fimmtudagsfræðsla í Hellusundi

Daði Ingólfsson frá fyrirtækinu Spretti verður gestur fimmtudagsfræðslunnar að þessu sinni.    Daði mun kynna vinnusamning fyrir teymi - "The core".  Hann nálgast viðfangsefnið á afar skemmtilegan og áhugaverðan hátt.  Daði kynnir nokkurskonar handbók sem rammar inn þá hegðun sem 15 ára reynsla sýnir að býr til hágæða teymi.   Nánari upplýsingar um fyrirtækið Sprett [...]

By |2010-09-03T19:39:20+00:00March 10th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, forsida, Námskeið|Comments Off on Unnið í hóp- fimmtudagsfræðsla í Hellusundi

Leiðtoginn í mynd

JCI Esja hefur í samvinnu við vefmiðilnn  ljosmyndakeppni.is sett af stað ljósmyndasamkeppni þar sem þemað er “Leiðtoginn”. Fyrstu  verðlaunin eru ræðunámskeið og ljósmyndabókin Ljósár 2009,  þeir sem lenda í 2-3 sæti  fá bókina Ljósár 2009. JCI Esja hvetur alla JCI félaga sem hafa áhuga á ljósmyndun að skrá sig til keppni.

By |2010-09-03T19:39:33+00:00March 2nd, 2010|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Leiðtoginn í mynd

Fimmtudagsfræðslan í Austurlenskum stíl

Seinni fimmtudagsfræðsla febrúar mánaðar verður fimmtudaginn 25.febrúar kl:20:00  í Hellusundi 3. Arna Björk Gunnarsdóttir mun leiða þátttakendur í allan sannleikann um hin fornu fræði Feng Shui.  Fimmtudagsfræðslan er öllum opin meðan að húsrúm leyfir. Hvernig er orkuflæði heimilisins ? Er allt í drasli í samskiptunum ? Rennur auðlegðin óhindruð niður um niðurfallið ? Ert þetta [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00February 21st, 2010|Fimmtudagsfræðslan, forsida, Námskeið|Comments Off on Fimmtudagsfræðslan í Austurlenskum stíl

Fimmtudagsfræðslan

Í fimmtudagsfræðslunni á morgun verður Tryggvi Freyr Elínarson, JCI félagi og leiðbeinandi hjá Góðu vali með námskeiðið Fíllinn. Á þessu stutta og skemmtilega námskeiði ætlar hann að sýna okkur hvernig við tökumst á við stóra drauma og verkefni. Hvernig við getum smátt og smátt í litlum bitum borðað fílinn okkar og náð lengra í lífinu. [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00February 10th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, forsida, Námskeið|Comments Off on Fimmtudagsfræðslan

Félagsfundur JCI Esju

Hvernig væri að vera aðeins með einn skattstofn á Íslandi, neysluskatt? Hvað myndi gerast ef við tengdum krónuna við gullfót? Verðum við fyrsta landið sem verður eingöngu með rafrænan gjaldmiðil? Næstkomandi þriðjudag  býður JCI Esja félagsmönnum og gestum á spennandi erindi frá ungum manni sem hefur stóra drauma fyrir Ísland og mun á fundinum leitast [...]

By |2010-09-03T19:40:03+00:00February 7th, 2010|forsida, Fréttir|Comments Off on Félagsfundur JCI Esju

“Frelsið er handan óttans”

Eins og fram hefur komið hér á síðunni var fyrsta fimmtudagsfræðslan í Hellusundinu í kvöld en annan og fjórða fimmtudag í mánuði verður boðið uppá fræðslu í JCI húsinu. Seinni fimmtudag mánaðarins verður leitast við að fá reynda JCI félaga til að kynna gamalt og eða nýtt efni. Segja má að verið sé að leyfa [...]

By |2016-11-28T22:32:25+00:00January 28th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, forsida, Námskeið|Comments Off on “Frelsið er handan óttans”
Go to Top