TOYP – Aldís Sigurðardóttir heiðruð sem Framúrskarandi ungur Íslendingur

Aldís Sigurðardóttir var á laugardaginn sl. heiðruð sem Framúrskarandi ungur Íslendingur ("The Outstanding Young Person"  - TOYP) fyrir framlag hennar til barna, heimsfriðar eða mannréttinda. Aldís og maður hennar Hallgrímur Guðmundsson eru foreldrar Ragnars Emils sem þriggja mánaða gamall var hann greindur með sjúkdóminn SMA-1. SMA-1 er mjög alvarlegur taugahrörnunarsjúkdómur. Hann getur ekki gengið, setið, haldið höfði [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 12th, 2011|Efst á baugi, Fréttir|Comments Off on TOYP – Aldís Sigurðardóttir heiðruð sem Framúrskarandi ungur Íslendingur

Fundarritun – námskeið

Leiðast þér tilgangslausir og tímafrekir fundir? Öll höfum við upplifað það að sitja langa og tilgangslausa fundi þar sem engin niðurstaða fæst og engin fundargerð liggur fyrir eftir fundinn. Slíkir fundir eru eyðsla á dýrmætum tíma okkar. Með því að tileinka sér og fara eftir nokkrum einföldum atriðum heyra slíkir fundir sögunni til. Á námskeiðinu [...]

By |2011-01-12T05:37:54+00:00January 12th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Námskeið|Comments Off on Fundarritun – námskeið

1. FS fundur að baki – Hugurinn ber mig hálfa leið

Síðastliðinn laugardag 8. janúar 2011 fór fram 1. framkvæmdastjórnarfundur JCI Íslands. Þarna tengjast saman árin 2010 og 2011, með því að landsstjórnir, embættismenn landsstjórna og forsetar og stjórnarfólk úr aðildarfélögunum hittast, gera upp árið 2010 og ræða hvað sé framundan á árinu 2011. Árni Árnason landsforseti 2010 fór yfir starfsemina á árinu sem var að [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 11th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on 1. FS fundur að baki – Hugurinn ber mig hálfa leið

2011 fréttir

Undirbúningur fyrir JCI árið 2011  er nú í fullum gangi bæði hér heima og erlendis.   Heimsþing er nýafstaðið og þar var Kentaro Harada frá JCI Japan kosin heimsforseti, þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem stærsta landshreyfing JCI á heimsforseta.  Kentaro starfaði sem IVP í Evrópu 2008  og EVP fyrir Asíu á þessu ári.   Að [...]

By |2010-11-10T18:30:06+00:00November 10th, 2010|Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on 2011 fréttir

Góður hópur í Hellusundi

Í gærkveldi var virkilega skemmtilegur hópur á námskeiði í því hvernig hægt sé að gera hópastarf skemmtilegra og skilvirkara. Námskeiðið bara yfirskriftina "Árangursríkt hópastarf - 5 þrep til að breyta hópum í teymi" en það eru partur af 4 kvölda námskeiðsseríu í boði JCI Lindar.  Leiðbeinandi að þessu sinni var Tryggvi Freyr Elínarson Hér má [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00September 30th, 2010|Fréttir|Comments Off on Góður hópur í Hellusundi

Vel heppnað landsþing og afmælishóf

Um liðna helgi hélt JCI Ísland 49. landsþing sitt og fagnaði í leiðinni 50 ára starfi á Íslandi. Landsforseti fyrir árið 2011 var kosinn á þinginu, Ingólfur Már Ingólfsson JCI Reykjavík hlaut einróma kosningu, með honum munu starfa þau Hanna Kristín Másdóttir JCI Esju sem landsgjaldkeri og Þorsteinn Gunnar Jónsson JCI Reykjavík sem landsritari. Á [...]

By |2010-10-15T07:20:51+00:00September 27th, 2010|Fréttir|Comments Off on Vel heppnað landsþing og afmælishóf

Félagsfundur

Þriðjudagskvöld næstkomandi, 21. september, standa félögin JCI Reykjavík,JCI Esja og JCI Lind að sameiginlegum félagsfundi. Gestur fundarins er Guðrún Margrét Pálsdóttir stofnandi ABC barnahjálpar. Guðrún hefur unnið einstakt starf til hjálpar þurfandi börnum víðsvegar í heiminum. ABC barnahjálp styrkir nú um 12.000 börn aðallega á Indlandi, Úganda, Filippseyjum, Pakistan og Kenýa. Um 7000 stuðningsaðilar styðja [...]

By |2010-09-16T18:39:26+00:00September 16th, 2010|Fréttir|Comments Off on Félagsfundur

Afmælishóf – Skráningar

Nú þegar líður að 50 ára afmælishófi JCI á Íslandi rignir yfir okkur fyrirspurnum um það hverjir séu nú þegar búnir að skrá sig. Hér að neðan er nýlegur listi yfir skráningar í afmælishófið og mun hann verða uppfærður eins oft og kostur er fram að hófi. 50 ára afmælishóf JCI - Stapanum 25. september [...]

By |2010-09-28T05:05:04+00:00September 12th, 2010|Fréttir, Landsþing 2010|Comments Off on Afmælishóf – Skráningar

Hlaup skrifstofumannsins fellur niður

Af óviðráðanlegum ástæðum verður hlaup skrifstofumannsins sem fyrirhugað var  laugardaginn 24.júlí,  fellt niður.   Skipuleggjendur hlaupsins vilja koma á framfæri afsökunarbeiðni til þeirra sem hugðust taka þátt í hlaupinu.

By |2010-09-03T20:46:23+00:00July 23rd, 2010|Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Hlaup skrifstofumannsins fellur niður

500 Evru styrkur frá Mike Ashton

Fyrrum varaheimsforseti Mike Ashton hefur ákveðið að styrkja JCI Ísland um 500 evrur í þeim tilgangi að hvetja félaga  til þess að sækja  European Academy. Euorpean Academy er fjögurra daga alþjóðlegt námskeið sem er haldið um mánaðarmótin júlí ágúst,  þar sem verðandi forsetar aðildarfélaga í Evrópu koma saman og læra hver af öðrum og margt [...]

By |2010-09-03T20:46:12+00:00July 6th, 2010|Fréttir|Comments Off on 500 Evru styrkur frá Mike Ashton
Go to Top