TOYP – Aldís Sigurðardóttir heiðruð sem Framúrskarandi ungur Íslendingur
Aldís Sigurðardóttir var á laugardaginn sl. heiðruð sem Framúrskarandi ungur Íslendingur ("The Outstanding Young Person" - TOYP) fyrir framlag hennar til barna, heimsfriðar eða mannréttinda. Aldís og maður hennar Hallgrímur Guðmundsson eru foreldrar Ragnars Emils sem þriggja mánaða gamall var hann greindur með sjúkdóminn SMA-1. SMA-1 er mjög alvarlegur taugahrörnunarsjúkdómur. Hann getur ekki gengið, setið, haldið höfði [...]