Félagsfundur JCI á Balthazar

Sameiginlegur félagsfundur JCI Esju, JCI Lindar og JCI Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 18.maí 2010 kl:20:00 . Gestur fundarins verður Ingólfur Harðarson sem kynnir fyrir okkur borgarbíl framtíðarinnar! Hann hefur hannað undirvagn með 5 hjólum á rafmagnsbíl sem er þannig kostum gæddur að geta keyrt beint til hliðar inn í bílastæði. Þessi hugmynd hefur vakið mikla [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00May 17th, 2010|forsida, Fréttir|Comments Off on Félagsfundur JCI á Balthazar

Nýr senator

Eftir frábærar ræðukeppnir þar sem lið Reykjavíkur úrvals annars vegar og fyrrum JCI Gk félaga hinsvegar rökræddu til sigurs, var Bernahard S Bernhardson útnefndur senator nr:69529.  Það ríkti mikil gleði á Kringlukránni í kvöld JCI félagar á öllum aldri sýndu ógleymanlega takta.  Niðurstaðan úr fyrri keppninni var sú að embætti forseta Íslands skuli lagt niður.  [...]

By |2010-09-03T21:16:46+00:00May 12th, 2010|Fréttir|Comments Off on Nýr senator

Ræðukeppni í tilefni 50 ára afmælis JCI á Íslandi

Þann 12. maí  kl: 20:00  á Kringlukránni verður lagt til að embætti forseta Íslands verði lagt niður. Þessi tillaga verður rökrædd í ræðukeppni sem á sér ekkert fordæmi í 50 ára sögu JCI á Íslandi þeir sem rökræða tillögun eru nefninlega allir útskrifaðir JCI félagar. Tillöguflytjendur er úrval Reykjavíkurfélaga og það skipa Vigfús Már JC Árbæ , [...]

By |2010-09-03T21:16:52+00:00May 7th, 2010|Fréttir|Comments Off on Ræðukeppni í tilefni 50 ára afmælis JCI á Íslandi

Vorferð JCI Reykjavíkur

Fimmtudaginn 13. maí (uppstigningardag) er fyrirhuguð hellaskoðunarferð með leiðsögumanni í Leiðarenda á Reykjanesskaga. Allir félagsmenn velkomnir, ásamt vinum og ættingjum. Áætlað er að hittast fyrir framan JCI húsið í hellusundi kl. 10:45, en þaðan verður farið með rútu. Eftir hellaskoðunina munum við grilla saman í Heiðmörk. Þátttakendur taki með sér það sem þeir kjósa að snæða og [...]

By |2010-09-03T21:16:57+00:00May 4th, 2010|Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Vorferð JCI Reykjavíkur

Félagsfundur

Félagsfundur - Gunnar Hólmsteinn í Clara ehf er gestur. Næstkomandi þriðjudagskvöld, 20.apríl, standa félögin JCI Reykjavík, JCI Lind og JCI Esja að félagsfundi. Gestur fundarins er hinn ungi og spræki frumkvöðull Gunnar Hólmsteinn, einn stofnenda og forsvarsmanna Clara ehf. Clara er íslenskt sprotafyrirtæki sem er að  innleiða mjög ferskar og spennandi nýjungar á sviði markaðsrannsókna á [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00April 16th, 2010|forsida, Fréttir|Comments Off on Félagsfundur

Langur og lærdómsríkur laugardagur í JCI Húsinu

Á laugardaginn kemur 10. apríl verður mikið um að vera hjá okkur í JCI.  Við byrjum daginn í Hellusundinu kl:12:15 með léttum hádegisverði.    Allir félagar eru velkomnir í hádegisverð og spjall við umsjónarmann okkar í heimsstjórn Thomas Meuli. Kl 14:00 verður Thomas svo með  formlega kynningu á því helsta sem heimssjórn leggur áherslu á [...]

By |2010-09-03T21:27:19+00:00April 8th, 2010|Fréttir, Námskeið, Viðburðir|Comments Off on Langur og lærdómsríkur laugardagur í JCI Húsinu

Opið hús, allir gestir fá gefins páskaegg

Landsstjórn var afhent góð gjöf í gær, 31.mars 2010. Hreyfingunni voru gefin 100 páskaegg að stærð 4. Af þessu tilefni blæs landsstjórn til kaffisamsætis  í  Hellusundi dag  kl 14:00- 16:00 og allir þeir sem sem mæta verða leystir út með páskaeggi(meðan birgðir endast).  Hér á við hið fornkveðna fyrstur kemur fyrstur fær. Félagar eru hvattir [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00April 1st, 2010|forsida, Fréttir|Comments Off on Opið hús, allir gestir fá gefins páskaegg

Jón Gerald gestur á félagsfundi

Fimmtudaginn 18.mars næstkomandi verður félagsfundur JCI Esju, Lindar og Reykjavíkur haldinn í Sjálfstæðissalnum í Kópavogi, Hlíðarsmára 19.  Fundurinn hefst kl:20:00 og er öllum opinn meðan að húsrúm leyfir. Gestur fundarins verður Jón Gerald Sullenberger kaupmaður í Kosti,  Jón mun segja fundarmönnum frá því hvernig það er að byggja upp fyrirtæki í því viðskiptaumhverfi sem ríkir [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00March 15th, 2010|forsida, Fréttir|Comments Off on Jón Gerald gestur á félagsfundi

Leiðtoginn í mynd

JCI Esja hefur í samvinnu við vefmiðilnn  ljosmyndakeppni.is sett af stað ljósmyndasamkeppni þar sem þemað er “Leiðtoginn”. Fyrstu  verðlaunin eru ræðunámskeið og ljósmyndabókin Ljósár 2009,  þeir sem lenda í 2-3 sæti  fá bókina Ljósár 2009. JCI Esja hvetur alla JCI félaga sem hafa áhuga á ljósmyndun að skrá sig til keppni.

By |2010-09-03T19:39:33+00:00March 2nd, 2010|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Leiðtoginn í mynd

Landsforseti á fundi Evrópuforseta JCI

Landsforseti JCI Íslands Árni Árnason  er um þessar mundir  staddur á Evrópuforsetafundi í Riga í Lettlandi.     Á fundinum mun Árni ma.  kynna dagskrá í kringum 50 ára afmæli  JCI Íslands, hugmyndir að einskonar JCI Þjóðfundi og Nordic Academy sem haldin verður á Íslandi í ágúst.   Fundurinn stendur fram á sunnudag.   Handhafi landsforsetavalds í [...]

By |2010-09-03T21:29:34+00:00February 19th, 2010|Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Landsforseti á fundi Evrópuforseta JCI
Go to Top