JCI verðlaunar framúrskarandi unga Íslendinga

Toyp verðlaunin eru afhent af JCI á hverju ári og eru verðlaun sem JCI veitir á heimsvísu. JCI Ísland útnefnir á hverju ári þáttakendur í keppnina og veitir þeim verðlaun. Nafn keppninnar hefur verið þýtt á íslensku sem framúrskarandi ungir Íslendingar. Verðlaunaafhending framúrskarandi ungra Íslendinga verður haldin fimmtudaginn 5. nóvember nk. kl. 17:25 (stundvíslega)  í [...]

By |2016-11-28T22:32:25+00:00October 14th, 2009|forsida, Fréttir|Comments Off on JCI verðlaunar framúrskarandi unga Íslendinga

Nothing but nets verkefnið í fréttum

JCI á Íslandin hefur tekið virkan þátt í verkefninu Nothing but nets, en meðal annars hefur Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna tekið þátt í sambærilegu verkefni. Á sunnudaginn 11. október voru sagðar fréttir frá verkefninu í fréttatíma Ríkissjónvarpsins. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndband af fréttinni. Frekar um verkefni JCI er hægt að [...]

By |2016-11-28T22:32:26+00:00October 12th, 2009|forsida, Fréttir|Comments Off on Nothing but nets verkefnið í fréttum

Heimsókn heimsforseta JCI

Heimsforseti JCI heimsækir Ísland nú, en JCI Ísland fær heimsforseta til landsins annað til þriðja hvert ár. Að þessu sinni er heimsforsti frá Suður-Kóreu. Þetta er því tækifæri sem býðst mjög sjaldan. Heimsforseti mun tala við félaga á kaffi Amokka (Hlíðasmára 3 - 201 Kópavogi), miðvikudaginn klukkan 20.00 Athuga allir eru velkomnir og sérstaklega þeir [...]

By |2010-09-03T19:41:57+00:00October 4th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Heimsókn heimsforseta JCI

Verðlaun á Landsþingi

Landsstjórn JCI óskar eftirfarandi aðilum og félögum til hamingu með verðlaun sem veitt voru á Landsþingi JCI. Loftur Már Sigurðsson, landsforseti JCI kynnti verðlaunin á landsforseta koktailnum á laugardagskvöldi landsþingu. Heimasíða ársins: JCI GK Aðildarfélag ársins: JCI Esja Forseti ársins: Kjartan Hansson JCI Esju Stjórnarmaður ársins: Hrólfur Sigurðsson JCI GK Nýliði ársins: Kristjana Magnúsdóttir JCI [...]

By |2010-09-03T19:42:47+00:00October 1st, 2009|forsida, Fréttir, Landsþing, Landsþing 2009|Comments Off on Verðlaun á Landsþingi

Guðjón Már Guðjónsson hlýtur alþjóðlega viðurkenningu

JCI  tilkynnti fyrir stuttu að Guðjón Már Guðjónsson (oft kenndur við OZ) hefði verið valinn í hóp þeirra 10 einstaklinga sem JCI viðurkennir á heimsþingi sínu í nóvember sem “The Outstanding Young People”.   Guðjón fær viðurkenningu  í flokki viðskipta og frumkvöðla.  Guðjón er annar “Framúrskarandi ungi Íslendingurinn” sem kemst í 10 manna hóp á Heimsþingi [...]

By |2016-11-28T22:32:26+00:00September 11th, 2009|forsida, Fréttir|Comments Off on Guðjón Már Guðjónsson hlýtur alþjóðlega viðurkenningu

Stefnumótun JCI Íslands

Staður: Sjálfstæðissalurinn, Hlíðarsmára Kópavogi.  Tími: Miðvikudaginn 9. September kl. 19:30-22:30 Einstakt tækifæri fyrir alla sem vilja læra nýjustu tækni við stefnumótun félagasamtaka eða fyrirtækja Leiðbeinandi er Gunnar Jónatansson leiðbeinandi og stofnandi IBT, www.ibt.is, landsforseti JCI Íslands 2000 og senator. Gunnar hefur yfir 20 ára reynslu sem leiðbeinandi og stjórnandi og færir okkur það nýjasta úr [...]

By |2010-09-03T19:43:34+00:00September 7th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Stefnumótun JCI Íslands

Stefnumótunnardagur JCI Íslands 2009

Staður:    Sjálfstæðissalurinn, Hlíðarsmára Tími:        Miðvikudaginn 9. September kl. 19:30-22:30 Einstakt tækifæri fyrir alla sem vilja læra nýjustu tækni við stefnumótun félagasamtaka eða fyrirtækja Leiðbeinandi er Gunnar Jónatansson leiðbeinandi og stofnandi IBT, www.ibt.is, landsforseti JCI Íslands 2000 og senator.  Gunnar hefur yfir 20 ára reynslu sem leiðbeinandi og stjórnandi og færir okkur það nýjasta úr heimi [...]

By |2010-09-03T19:43:46+00:00August 26th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Stefnumótunnardagur JCI Íslands 2009

Fréttabréf JCI Íslands

Komið er út fréttabréf JCI Íslands.  Hægt er að nálgast það með því að smella á link hér fyrir neðan.   https://www.jci.is/wp-content/uploads/2009/08/jci_agust_2009.pdf

By |2016-11-28T22:32:28+00:00August 18th, 2009|forsida, Fréttir|Comments Off on Fréttabréf JCI Íslands

Minningarsjóður Jóhönnu Eyjólfsdóttur

Jóhanna Eyjólfsdóttir forseti hins íslenska Senats á árunum 2006-2008 lést fyrir aldurfram eftir erfið veikindi nú á vordögum . Í hennar minningu hefur verið stofnaður sjóður . Sjóðnum er ætlað að styrkja viðtakandi forseta og landsforseta til farar á þær erlendu Academíur sem standa þessum félögum til boða. Jóhanna sýndi í starfi sínu sem forseti [...]

By |2010-09-03T19:44:59+00:00May 28th, 2009|forsida, Fréttir|Comments Off on Minningarsjóður Jóhönnu Eyjólfsdóttur
Go to Top