Hátíðarfundur JCI

Hátíðarfundur JCI Íslands verður haldinn laugardaginn 30. maí næstkomandi. Fundurinn verður með glæsilegasta móti eins og síðustu ár. Hátíðarfundurinn verður í Sjálfstæðissalnum í Grafarvogi og mun húsið opna kl 19 með fordrykk. Maturinn mun síðan hefjast klukkan 20:00. Matseðillinn er eftirfarandi: Tapaz Nauta carpaccio með ferskum parmesan og lime Risarækja, tapenade og sóltómatur Grafið naut, [...]

By |2010-09-03T19:45:04+00:00May 26th, 2009|forsida, Fréttir|Comments Off on Hátíðarfundur JCI

Kynningarfundur JCI Esju

Fimmtudaginn 21. maí kl. 15.00 ( uppstigningardagur ) ætlum við í JCI Esju að vera með kynningu á félaginu og því sem við ætlum að bjóða upp á í sumar. JCI verður með öfluga dagsskrá í sumar sem hentar einstaklega vel í ástandinu í dag. Fjölmargir nemendur eru án vinnu og fjöldi útskriftarnema ekki komnir [...]

By |2010-09-03T19:45:15+00:00May 19th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Kynningarfundur JCI Esju

Félagsfundur JCI GK

Á Uppstigningardag, fimmtudaginn 21. maí nk kl. 14:00, mun JCI GK halda félagsfund í Heiðmörk. Hefð er orðin fyrir því að GK haldi einn félagsfund í Heiðmörk ár hvert og eru allir velkomnir. Við munum grilla og fara í ýmsa leiki, spáin gerir ráð fyrir hálfskýjuðu veðri, 14 stiga hita og hægum vindi, þannig að [...]

By |2010-09-03T19:45:20+00:00May 17th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Félagsfundur JCI GK

JCI Osaka í Japan býður framúrskarandi ungum einstaklingum í heimsókn!

JCI hreyfingin hefur í fjölda ára staðið fyrir útnefningu á framúrskarandi ungum einstaklingum um heim allan - einstaklinga sem eru að gera frábæra hluti á ólíkum sviðum en hafa oft ekki fengið mikla viðurkenningu á þeim störfum. Í ár hefur JCI Osaka, aðildarfélag í Japan tekið þetta verkefni skrefinu lengra og stendur fyrir samkeppni ætlaða [...]

By |2010-09-03T21:30:16+00:00May 13th, 2009|Fréttir, Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on JCI Osaka í Japan býður framúrskarandi ungum einstaklingum í heimsókn!

Alþjóðleg samtök

JCI eru með starfsemi í yfir 115 löndum með um 200 þúsund félaga um allan heim. Reglulega er boðið upp á atburði í öllum heimsálfum, sem meðlimum er boðið að taka þátt í.

By |2016-11-28T22:32:28+00:00April 12th, 2009|Fréttir|Comments Off on Alþjóðleg samtök

Uppbygging tegnsalnets

JCI er skemmtilegur félagsskapur, með fjölmörg aðildarfélög bæði á Íslandi og um allan heim. Mikilvægur þáttur í starfinu er að byggja upp tengslanet til framtíðar, bæði þegar kemur að viðskiptum og uppbyggingu vinskapar til langs tíma.

By |2016-11-28T22:32:28+00:00April 12th, 2009|Fréttir|Comments Off on Uppbygging tegnsalnets
Go to Top