JCI Farfuglinn 2013
Fjölmargir JCI félagar frá JCI Íslandi lögðu land undir fót árið 2012. Smelltu hér til þess að skoða vefrit með sögum af ferðum þeirra.
Fjölmargir JCI félagar frá JCI Íslandi lögðu land undir fót árið 2012. Smelltu hér til þess að skoða vefrit með sögum af ferðum þeirra.
JCI Ísland hefur bætt við sig rós í hnappagatið - formleg stofnun nýs aðildarfélags fór fram laugardaginn 4. maí - JCI Reykjavík International. Smelltu til að lesa meira. JCI Iceland has gained a new chapter - a formation meeting was held on Saturday May 4th - JCI Reykjavík International. Click to read more.
Rétt í þessu var að ljúka fyrra kvöldi af ræðutækni námskeiði. Höfundur greinarinnar vaknaði með bros á vör og spennuhnút í maganum og ekki að ástæðulausu því að þetta var í fyrsta sinn sem námskeiðið var haldið síðan 1998. Arna Björk lagði fyrir ýmsa tungubrjóta, ljóð síðan sautjánhundruð og súrkál og lét okkur æfa tilfinningar [...]
Anna Jóna, stofnandi og eigandi fyrirtækisins Auðna Ráðgjöf, kom og hélt fyrirlestur um hamingjuna síðastliðið fimmtudagskvöld (2. maí). Hún fræddi okkur um hamingjuna og sagði okkur frá nokkrum kenningum um hamingju. Ein af þeim kenningum sem hún sagði frá heitir "chick sent me high ee"; en sú kenning segir frá því að þegar viðkomandi hefur [...]
Silja Jóhannesdóttir var spyrill kvöldsins Laugardagskvöldið 20. apríl var haldið hið árlega Pub Quiz í annað skiptið. Vel var mætt og salurinn smekkfullur af fólki sem hélt sig vera gáfaðast í heimi. Farið var í gegnum þrjár lotur af spurningum héðan og þaðan, á milli var svo heitur stóll þar sem nokkrir voru [...]
Í kvöld lauk flutningi á heimasíðu JCI sem og tölvupósti. Þeir félagar sem eiga tölvupóst hjá JCI fengu upplýsingar um hvernig sækja ætti póstinn af nýja svæðinu og hafa fengið sent lykilorð. Í eftirfarandi skjali eru leiðbeiningar um hvernig uppsetning er fyrir póstforrit og hvernig þú breytir skráningu fyrir gmail: Leiðbeiningar fyrir uppsetningu á tölvupósti Hægt [...]
Í dag, laugardaginn 16. mars var Mælskukeppni einstaklinga 2013 haldin fyrir fullum sal. Sjö félagar tóku þátt og fluttu ræður sínar einstaklega vel. Umræðuefnið, kjörorð heimsforseta var "Taktu af skarið" eða "Dare to act" á ensku. Ræðumenn túlkuðu efnið hver á sinn hátt og má með sanni segja að allar ræðurnar báru jákvæð og hvetjandi [...]
MIKILVÆG TILKYNNING - IMPORTANT ANNOUNCEMENT Á næstu dögum fer fram flutningur á heimasíðu JCI sem og tölvupósti sem þýðir að allur tölvupóstur í innhólfi jci tölvupóstsins þíns mun hverfa. Þú getur gert ráðstafanir viljir þú eiga póstinn. SMELLTU TIL AÐ LESA MEIRA In the next few days the JCI homepage will be moved as well as the email. That means if you have a jci email all everything in your inbox will disappear. You can make arrangements if you wish to save your emails. CLICK TO READ MORE.
JCI félagar byrjuðu febrúar á því að fjölmenna á Þorrablót. Kvöldið byrjaði á léttum leik ásamt fordrykk og tóku svo veislustjórarnir Gunnar Þór og Ingibjörg við. Borinn var fram Þorramatur ásamt minna hættulegum kjúkling fyrir kjúklingana sem þorðu ekki í súra hrútspunga og þess háttar. Fór kvöldið fram með leikjum, dansi og almennri gleði og [...]
Ert þú með hugmynd að námskeiði? Hefur þig langað til að halda námskeið en aldrei látið verða af því? Nú er tækifærið! Landsþingsnefnd 2013 hefur ákeðið að veita starfandi félögum tækifæri á að vera með námskeið á landsþinginu. Vinningshafi keppninnar fær 50% afslátt af þingpakkanum í boði Esjunnar. Smelltu til að lesa meira!