JCI Reykjavík var með frábæran hópeflisdag

Tíu manns úr JCI Reykjavík voru komin saman laugardaginn 16. febrúar til að teikna ofurhetjur og borða mikið af lasagna og kökum. Hópeflið í Hellusundinu heppnaðist vel og eftir því sem leið á kvöldið bættist fólk í hópinn og á endanum var meira að segja tekin háhestaglíma.....

By |2016-11-28T22:32:07+00:00February 24th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on JCI Reykjavík var með frábæran hópeflisdag

Frábær aðalfundur hjá JCI Esju

Rífandi stemming var á aðalfundi JCI Esju, fimmtudagskvöldið 17. janúar sl. Mættu rúmlega 20 manns til að skoða nýja stjórn í bak og fyrir og þakka fráfarandi stjórn fyrir glæsilegan árangur á liðnu ári. Jóhanna, Þórhildur og Salka fóru yfir það öfluga starf sem fór fram á árinu 2012 og lögðu fram ársreikning sem var [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00January 20th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on Frábær aðalfundur hjá JCI Esju

Hoppandi froskafjör á aðalfundi JCI Reykjavíkur

Hátt í 20 manns mættu í Hellusundið þann 14.janúar síðastliðinn til að vera viðstödd aðalfund JCI Reykjavíkur. Fundurinn byrjaði á því að fráfarandi forseti JCI Reykjavíkur, Einar Valmundsson, gaf skýrslu um stjórnarárið 2012 ásamt því að fráfarandi gjaldkeri, Guðmundur Gauti, lagði fram ársreikning síðasta árs. Ljóst er að ný stjórn gengur að góðu búi. Einar [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00January 15th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on Hoppandi froskafjör á aðalfundi JCI Reykjavíkur

1. FS fundi lokið, landsstjórnarskipti og verðlaunaafhending

Fyrsti FS fundur ársins Fyrsti FS fundur ársins var haldinn laugardaginn 5. janúar. Þar var byrjað á því að fara yfir liðið ár bæði hjá landsstjórn og aðildarfélögunum. Þá sást glögglega hvað árið hefur verið viðburðarríkt og gott og hvað hreyfingin hefur eflst á síðasta ári. Eftir það var horft fram á við en þá [...]

By |2016-11-28T22:32:07+00:00January 14th, 2013|Fréttir|Comments Off on 1. FS fundi lokið, landsstjórnarskipti og verðlaunaafhending

Principles of influence – training held in english

On 7th January 2013, JCI Reykjavik International, the newest chapter in JCI Iceland, hosted a training on principles of influence. Helgi Guðmundsson explained the psychology of why people say "yes" and gave us many examples of how we are influenced throughout the training. The participants were also split into groups to discuss several challenges and [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00January 12th, 2013|Aðildarfélögin, Fimmtudagsfræðslan, Fréttir|Comments Off on Principles of influence – training held in english

Fyrsti FS fundur ársins

5. Janúar næstkomandi verður fyrsti FS fundur ársins haldinn í KR heimilinu Frostaskjóli. Þar mun landsstjórn 2012 kynna árangur ársins og svo mun ný landsstjórn taka við fundinum og kynna aðgerðarplan næsta árs. Jafnframt munu verðandi stjórnir aðildarfélagana kynna sín plön. Allir velkomnir að mæta til að kynnast starfi næsta árs :) Kíktu á dagskrá fundarins hér...

By |2013-01-01T22:50:03+00:00January 1st, 2013|Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Fyrsti FS fundur ársins

Smáspjallsnámskeið

Í kvöld var haldið Smáspjallsnámskeið (small talk) og var húsfyllir. Eyþór Eðvarðsson kom frá Þekkingarmiðlun en hann selur námskeið inn til fyrirtækja sem fjalla m.a. um Samskiptafærni og Samskiptastíla. Hann fræddi okkur um hluti eins og hver er munurinn á áhugasömu augnaráði og störukeppni. Einnig kom hann inn á það hvernig best sé að höndla [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00October 29th, 2012|forsida, Fréttir|Comments Off on Smáspjallsnámskeið

Halloween fagnað í lok tveggja nýliðaferla

Föstudagskvöldið síðastliðið lukum við tveimur glæsilegum nýliðaferlum með kynningu á viðburðastjórnun. Mætingin var góð og endaði svo kvöldið í glæsilegu Halloween partý þar sem mættu á staðinn fulltrúar kirkju, hinna nýdauðu og fleiri furðuheima. Partýið var með eindæmum vel skipulagt og húsið virkilega skuggalegt í skjóli nætur þar sem köngulær, beinagrindur og maðurinn með ljáinn [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00October 29th, 2012|forsida, Fréttir|Comments Off on Halloween fagnað í lok tveggja nýliðaferla

Spennandi námskeið með erlendum leiðbeinanda

Margir kannast við stressið sem fylgir því að standa fyrir framan hóp af fólki og halda kynningu af einhverju tagi. Þetta er þó bráðnauðsynlegt að kunna til þess að kynna hugmyndir sínar, ferli sem eru í gangi og að selja hluti svo dæmi séu tekin. Sl. helgi fékk JCI framúrskarandi leiðbeinanda frá Hollandi til þess [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00October 25th, 2012|forsida, Fréttir|Comments Off on Spennandi námskeið með erlendum leiðbeinanda

Stofnun JCI Norðurlands

Stofnfundur JCI Norðurlands var haldinn á Kaffi Költ á Akureyri að kvöldi 13.október 2012. Fjölmargir félagar úr höfuðborginni, mættu norður af því tilefni. Katrín Þöll Ingólfsdóttir Gallo tók við embætti forseta JCI Norðurlands og Leó Sigurðsson Mogensen tók við embætti ritara. Hann mun einnig verða starfandi gjaldkeri þar til starfið kemst í fastari skorður. JCI Norðurland [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00October 25th, 2012|Fréttir|Comments Off on Stofnun JCI Norðurlands
Go to Top