JCI og Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

JCI fékk það stórskemmtilega verkefni að kenna ræðumennsku á Nýsköpunarkeppni grunnskólanna þriðja árið í röð. Við mættum í HR á föstudegi þar sem krakkarnir voru að vinna að uppfinningunum sínum og fengum þau send til okkar í hópum þar sem við fórum í leiki, renndum yfir lykilatriði þess að halda góða ræðu og [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00October 13th, 2012|Fréttir|Comments Off on JCI og Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Reykjavíkurdagurinn Miklihvellur!!

JCI Reykjavík hélt upp á Reykjavíkurdaginn laugardaginn 1. sept. Yfirskrift dagsins var Miklihvellur sem er vísun í það góða og kraftmikla starf sem framundan er í haust. Dagskrá dagsins var fjölbreytt, má þar nefna fyrirlestra um markmiðasetningu, keppni og leik sem sýndi á skemmtilega máta samsetningu hópsins. Um kvöldið var svo slegið á létta strengi [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00September 12th, 2012|Fréttir|Comments Off on Reykjavíkurdagurinn Miklihvellur!!

Skemmtilegt nýliðakvöld

Nú er í fullum gangi nýliðaferli JCI og áttum við gott kvöld með hressum nýliðum - frábær mætileg og við þökkum þeim sem kíktu á okkur kærlega fyrir komuna! Næsta nýliða kvöld er mánudaginn 27ágúst og enþá er hægt að skrá sig á síðunni :) 

By |2016-11-28T22:32:10+00:00August 21st, 2012|Fréttir|Comments Off on Skemmtilegt nýliðakvöld

European Academy

Á hverju ári stendur JCI fyrir allskyns akademíum sem veita félögum tækifæri til að efla hæfileika sína og öðlast nýja færni ásamt því að stækka tengslanet útí heim og skemmta sér í leiðinni. Nú síðast var það "European academy" sem er 5 daga krefjandi námskeið þar sem kafað er ofan í hvað gerir góðan leiðtoga. [...]

By |2016-11-28T22:32:10+00:00August 19th, 2012|forsida, Fréttir|Comments Off on European Academy

Menningarnótt í Hellusundi!

JCI á Íslandi býr svo vel að eiga reisulegt hús í hjarta miðbæjarins og var því menningarnótt fagnað með stæl í Hellusundinu! Gestir og gangandi voru boðnir velkomnir á ýmis ör námskeið, meðal annars "lærðu að lesa líkamstjáningu" og "leiðin að draumastarfinu", boðið var uppá vöfflur og kaffi og um kvöldið var slegið til dansleiks [...]

By |2016-11-28T22:32:10+00:00August 19th, 2012|Fréttir|Comments Off on Menningarnótt í Hellusundi!

OFUR-Esjudagur í Hljómskálagarðinum

Laugardaginn 23. júní síðastliðinn var JCI Esja með ansi magnaðann dag fyrir félagsmenn í Hljómskálagarðinum. Á þessum skemmtilega degi var unnið með félagsandann, liðsheildina og persónulegar framfarir.

By |2016-11-28T22:32:10+00:00June 27th, 2012|Aðildarfélögin, Fréttir|Comments Off on OFUR-Esjudagur í Hljómskálagarðinum

Ungir Íslendingar eru framúrskarandi!!

Junior Chambers á Íslandi stóðu fyrir vali á dögunum. Valið var um þá ungu Íslendinga sem taldir eru hafa skarað fram úr á liðnu ári og var valið úr gríðarlegum fjölda tilnefninga. Opið var fyrir tilnefningar í þrjár vikur og bárust þær hvaðanæva að. Úr tilnefningum var valin tíu manna hópur sem dómnefnd sá um [...]

By |2016-11-28T22:32:10+00:00June 14th, 2012|Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Ungir Íslendingar eru framúrskarandi!!
Go to Top