Topp 10 hópurinn

Lokað hefur verið fyrir tilnefningar til Framúrskarandi ungra Íslendinga. Fjöldi tilnefninga barst og fékk dómnefndin það erfiða hlutverk að velja tíu manns úr þeim hópi.   Topp 10 hópinn skipa: Annie Mist Þórisdóttir, íþróttakona Ari Bragi Kárason, tónlistarmaður Axel Kristinsson, íþróttaþjálfari Gunnar Nelson, íþróttamaður Guðmundur Hallgrímsson, fatahönnuður Halldór Helgason, snjóbrettakappi Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnmálakona Katrín [...]

By |2016-11-28T22:32:10+00:00May 15th, 2012|Fréttir|Comments Off on Topp 10 hópurinn

Sól og sumarylur

Nokkrir JCI félagar hittust eitur hressir á Austurvelli, sötruðu gullveigar og kynntu starfið fyrir áhugasömum :) Þetta verður klárlega endurtekið reglulega í sumar enda allir kátir, yndislegt veður og góður félagsskapur! Þegar er búið að plana næsta hitting þar sem líka verður hópefli og stórt partý eftirá :)

By |2016-11-28T22:32:12+00:00May 5th, 2012|Fréttir|Comments Off on Sól og sumarylur

Þekkir þú einhvern sem skarar framúr?

   Þekkir þú Íslending á aldrinum 18-40 sem þér finnst eiga skilið viðurkenningu fyrir    framúrskarandi árangur? JCI á Íslandi tilnefnir 2-5 slíka á hverju ári og leitar nú að ábendingum frá þér! Opið er fyrir tilnefningar hér á síðunni.   Við leituðum eftir ráðleggingum frá Ragnari Bjarnasyni tónlistarmanni, hér er stutt vídjó um hans [...]

By |2016-11-28T22:32:12+00:00May 1st, 2012|Fréttir|Comments Off on Þekkir þú einhvern sem skarar framúr?

Páskaglens JCI 2012

Hið árlega páskaglens JCI Esju verður haldið á skírdag, fimmtudaginn 5. apríl kl. 11 á skógræktarreit ríkisins að Mógilsá við Esjurætur. Frábær fjölskylduskemmtun fyrir alla JCI félaga og vini, börn þeirra, barnabörn, vinabörn, lánsbörn, systkini, frænda, frænkur….. (o.s.frv.)

By |2016-11-28T22:32:12+00:00March 30th, 2012|Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Páskaglens JCI 2012

Fróðleg fimmtudagsfræðsla í gærkveldi

Síðastliðinn fimmtudag var Andri Ottesen með fimmtudagsfræðslu um það hvernig stjórna má huganum í gegnum líffræði heilans. Fræðslan var bæði fróðleg og áhugaverð og sóttu um 20 manns fræðsluna. Meðal þeirra þrettán atriða sem Andri fór yfir er að vera jákvæður og heppinn, hugleiða, og taka lýsi til að geta stjórnað huganum. Þökkum við Andra [...]

By |2016-11-28T22:32:12+00:00March 30th, 2012|Fimmtudagsfræðslan, Fréttir|Comments Off on Fróðleg fimmtudagsfræðsla í gærkveldi

Spennandi fyrirlestur næsta fimmtudag

Næstkomandi fimmtudag, 29. mars mun Andri Ottesen vera með fimmtudagsfræðslu og mun hann fræða okkur um það hvernig á að stjórna huganum í gegnum líffræði heilans. Mun hann fara yfir 13 reglur sem segja okkur hvernig á að ná valdi á huganum og betri tökum á lífinu almennt.

By |2016-11-28T22:32:12+00:00March 27th, 2012|Fimmtudagsfræðslan, Fréttir|Comments Off on Spennandi fyrirlestur næsta fimmtudag

Útskrift af Ræðu I – Skemmtileg ræðukeppni

Síðstliðið föstudagskvöld var lokakvöld á hinu geysivinsæla ræðunámskeiði Ræða I. Eins og venja er þá er lokakvöldið ræðukeppni þar sem þátttakendur etja kappi út frá umfræðuefni sem valið var rúmri viku fyrr. Umræðuefnið að þessu sinni var: "Lagt er til að skólabúningar verði teknir upp í grunnskólum á Íslandi." Keppnin var afskaplega skemmtileg, jöfn og fjörug [...]

By |2016-11-28T22:32:12+00:00March 26th, 2012|Fréttir|Comments Off on Útskrift af Ræðu I – Skemmtileg ræðukeppni

Mikil gleði á þorrablótinu

Hið árlega þorrablót JCI Esju var haldið þann 18. febrúar sl. eftir hinn svokallaða Apprentice dag á vegum JCI Lindar. Á þorrablótinu voru úrslit Apprentice dagsins kynnt en það var keppni um auglýsingaherferð fyrir ræðu- og nýliðanámskeið JCI. Á fimmta tug manna mættu og gæddu sér á gómsætum íslenskum þorramat. Fjöldinn allur af skemmtiatriðum fór [...]

By |2016-11-28T22:32:12+00:00March 11th, 2012|Fréttir|Comments Off on Mikil gleði á þorrablótinu

JCI active citizen framework

Á félagsfundinum í kvöld sýndi varaheimsforsetinn okkar hann Robbert okkur flott myndband sem útskýrir í hnotskurn hvað JCI gengur út á. Hér er hægt að sjá myndbandið góða.

By |2016-11-28T22:32:12+00:00February 14th, 2012|Fréttir|Comments Off on JCI active citizen framework
Go to Top