Örfréttir frá Tarragona

Hæhæ - við fengum eftirfarandi skilaboð frá landsforsetanum okkar milli 1-2 í dag (föstudaginn 3. júní): "Allt gott að frétta af okkur Íslendingunum. Jóhanna, Heiða, Viktor og Einar útskrifuðust af JCI Trainer. Þau hafa einnig sótt önnur námskeið. Loftur og Hrólfur standa núna vaktina á Nordic básnum á Tradeshow, bjóða uppá "smáhressingu" og nammi frá [...]

By |2011-06-03T20:51:48+00:00June 3rd, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Örfréttir frá Tarragona

JCI Ísland á Facebook

Eins og sumir hafa kannski tekið eftir, þá er hægt að finna tvær "síður" á Facebook sem tilheyra JCI Íslandi: Jci Ísland (einstaklingur) og JCI Iceland (síða). Frábært framtak hjá félögum hreyfingarinnar hefur svo búið til grúppu(r) líka. En landsstjórn sem sagt hefur séð um þessar tvær síður. Frá ársbyrjun höfum við verið sammála um [...]

By |2011-05-31T18:36:31+00:00May 31st, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsstjórn|Comments Off on JCI Ísland á Facebook

AMSIS og JCI Ísland í samstarf

Á stöðufundi JCI Íslands laugardaginn 21. maí rituðu JCI Ísland og Alþjóða menntasamtökin á Íslandi (AMSIS) undir samstarfssamning.  Tilgangur samningsins er að koma á samstarfi milli AMSIS og JCI vegna opnunar AMSIS á þekkingarmiðstöð fyrir ungar konur í áhættuhópum í Dakar Senegal. Í miðstöðinni mun fara fram kennsla fyrir ungar konur sem miðar að því [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00May 26th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsstjórn|Comments Off on AMSIS og JCI Ísland í samstarf

Frábær sameiginlegur félagsfundur!

Þriðjudagskvöldið 24. maí fór fram sameiginlegur félagsfundur JCI Esju, JCI Lindar og JCI Reykjavíkur.  Hátt í 40 manns mættu og urðu vitni að efnis- og tíðindamiklum fundi. Guðjón Már Guðjónsson, frumkvöðull og athafnamaður, flutti áhugavert erindi um kraft einstaklingsins.  Nokkrir gullmolar frá Guðjóni: -          Beitum krafti framtíðarinnar í okkar þágu. -          Ef þú ert með [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00May 25th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Frábær sameiginlegur félagsfundur!

Inntaka nýliða og sex hatta partí!

Föstudagskvöldið 20. maí lauk sameiginlegu kynningar- og fræðsluferli JCI Esju og JCI Reykjavíkur.  Að loknu fræðslukvöldi um hvernig skipuleggja eigi viðburði þá gengu fimm nýir félagar til liðs við JCI hreyfinguna.  Nýju félagarnir heita: Guðmundur Gauti Kristjánsson, Sigurbirna Hafliðadóttir, Auður Steinberg Allansdóttir, Þórey Rúnarsdóttir og Hjalti Kristinn Unnarsson Forseti JCI Esju Guðlaug Birna Björnsdóttir, forseti [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00May 25th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Inntaka nýliða og sex hatta partí!

Sameiginlegur félagsfundur

Félagsfundur: Gestur er Guðjón Már Guðjónsson, frumkvöðull og athafnamaður, framkvæmdastjóri Medizza Sameiginlegur félagsfundur allra aðildarfélaga verður haldinn þriðjudaginn 24. maí kl. 20 í sal Sjálfstæðismanna í Kópavogi, Hlíðasmára 19. Gestur fundarins er Guðjón Már Guðjónsson sem margir kenna við Oz. Hann stofnaði fyrsta fyrirtækið sitt 14 ára gamall en Oz stofnaði hann 17 ára. Guðjón [...]

By |2011-05-18T18:39:35+00:00May 18th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Sameiginlegur félagsfundur

Styrkir á erlend námskeið/akademíur

Ágætu JCI félagar, Það er með mikilli ánægju sem við í landsstjórn tilkynnum ykkur að þið getið núna sótt um styrki til að fara á eftirfarandi námskeið/akademíur: 1)      JCI Trainer, leiðbeinendaþjálfun sem tekur 2 daga.  Verður haldið á Evrópuþingi dagana 31. maí og 1. júní.  Þátttökugjald á námskeiðið er 100 dollarar.  Hver þátttakandi frá JCI [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 28th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsstjórn|Comments Off on Styrkir á erlend námskeið/akademíur

Páskaeggjaleit JCI Esju – myndir

Laugardaginn 23. apríl kom saman góður hópur krakka og fullorðinna við Esjurætur.  JCI Esja stóð þar fyrir páskaeggjaleit í skóginum.  Að leit lokinni var boðið uppá heitt kakó og brauð.  Dregið var í páskabíóhappadrætti og vann stúlka að nafni Freyja 3 miða á fjölskyldumynd að eigin vali.  Áður en haldið var heim á leið fengu [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 23rd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Páskaeggjaleit JCI Esju – myndir

Gagnaflutningar úr Hellusundi

Gagnaflutningar úr Hellusundi Á síðasta ári fór af stað áhugavert og spennandi verkefni sem leitt er af nokkrum senatorum.  Nefnd þessara atorkusömu senatora hefur fengið nafnið sögunefndin. Verkefni felst í því að fara í gegnum gagnasafn JCI Íslands sem safnast hefur fyrir í risinu í Hellusundinu, grisja út það sem er ónýtt og koma sögulegum [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 23rd, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsstjórn|Comments Off on Gagnaflutningar úr Hellusundi

Páskaglens JCI Esju 2011

Laugardaginn 23. apríl kl. 11-13 verður páskaglens JCI Esju haldið. Meðfylgjandi er auglýsing sem JCI Esja hefur gert og við skorum á alla að mæta! Hið árlega páskaglens JCI Esju verður haldið laugardaginn 23. apríl kl. 11 á skógræktarreit ríkisins að Mógilsá við Esjurætur (sjá kort neðst). Frábær fjölskylduskemmtun fyrir alla JCI félaga [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00April 10th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir|Comments Off on Páskaglens JCI Esju 2011
Go to Top