Nýliðanámskeið
Vilt þú kynna þér JCI? Fyrsta nýliðanámskeið ársins hefst 3.janúar, kl. 20:00 í JCI húsinu, Hellusundi 3, 101 Reykjavík.
Vilt þú kynna þér JCI? Fyrsta nýliðanámskeið ársins hefst 3.janúar, kl. 20:00 í JCI húsinu, Hellusundi 3, 101 Reykjavík.
Vilt þú læra að hafa áhrif? JCI hreyfingin er félagsskapur ungs fólks á aldrinum 18 – 40 ára. JCI er alþjóðleg hreyfing sem starfar í yfir 100 löndum um allan heim. Í JCI bjóðum við uppá vettvang þar sem ungt fólk getur þjálfað sig upp í vandaðri félagslegri færni og þannig haft jákvæð áhrif á [...]
Framadagar 2011 fóru fram fimmtudaginn 9. febrúar í Háskólabíói. Viðburðurinn er ætlaður öllum háskólanemendum. Fyrirtæki koma til að kynna starfsemi sína fyrir nemendum og nemendur að kynnast fyrirtækjunum. Í gegnum samstarf JCI Íslands við AIESEC hefur JCI verið þátttakandi í Framadögum undanfarin ár. Í ár var engin undantekning og var JCI með bás til að [...]
Eins og flestir JCI félagar á Íslandi vita, þá er hægt að fá netfang sem hefur endinguna jci.is Til að fá slíkt netfang er best að hafa samband við landsritara á netfanginu doddi@jci.is eða með því að senda póst á jci@jci.is Til þess að lesa og senda póst Þá er hægt að fara inn á [...]