JCI Farfuglinn 2013
Fjölmargir JCI félagar frá JCI Íslandi lögðu land undir fót árið 2012. Smelltu hér til þess að skoða vefrit með sögum af ferðum þeirra.
Fjölmargir JCI félagar frá JCI Íslandi lögðu land undir fót árið 2012. Smelltu hér til þess að skoða vefrit með sögum af ferðum þeirra.
Kæru JCI félagar! Hér fyrir neðan er grein sem er klippt af www.jci.cc síðunni. Þau ykkar sem ekki eruð skráð á þá síðu ... drífið ykkur endilega í því. Grein þessi er óþýdd og vonandi þvælist enskan ekki fyrir mörgum. ---- Explore Brussels: Your Travel Guide to the 2011 JCI World Congress Discover the endless [...]
Eitt af helstu hlutverkum landsforseta hverju sinni er að vera talsmaður JCI Íslands á erlendri grundu. Dagana 8.–10. september fór ég til Litháen, einmitt í þessum erindagjörðum. Aðalerindið var að sækja forsetafund Norræna hópsins sem starfræktur er innan raða alþjóðlegu JCI hreyfingarinnar. Hópnum tilheyra Norðurlöndin fimm, Ísland, Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland, og síðan Eystrasaltslöndin [...]
Hæhæ - við fengum eftirfarandi skilaboð frá landsforsetanum okkar milli 1-2 í dag (föstudaginn 3. júní): "Allt gott að frétta af okkur Íslendingunum. Jóhanna, Heiða, Viktor og Einar útskrifuðust af JCI Trainer. Þau hafa einnig sótt önnur námskeið. Loftur og Hrólfur standa núna vaktina á Nordic básnum á Tradeshow, bjóða uppá "smáhressingu" og nammi frá [...]
JCI Ísland fær reglulega pósta frá þeim sem sjá um Evrópuþingið í ár. Nýjasti pósturinn inniheldur nokkra skemmtilega punkta og við látum þá fylgja hér með á ensku (biðjum þá sem skilja enskuna illa afsökunar): REGISTRATION AND OTHER USEFUL INFO Current fee = 400 € (until 31 Mar 2011) The fee is going to change [...]
Það hefur ekki farið fram hjá neinum sú eyðilegging sem átt hefur sér stað í Japan síðustu daga. Móðir náttúra getur stundum verið grimm og við horfum agndofa á. Við þurfum ekki að vera aðgerðalaus, við getum alltaf sent einhvers konar stuðningsskilaboð eða styrkt hjálparstarf. Á erlendu jci.cc síðunni birtist þessi grein og við leyfum [...]
JCI Reykjavík minnti félaga sína á þennan stórkostlega viðburð. Við leyfum okkur að setja sama myndband hér á síðuna (og auðvitað með þeirri áskorun að öll félög sendi fulltrúa þangað :-) )
Að fara á landsþingi JCI Íslands er frábær upplifun, en að fara á Evrópuþing er ævintýri líkast. Staðurinn í ár er ekki svo slæmur, en Evrópuþingið er haldið í Tarragona, Katalóníu. Fyrir stuttu bárust okkur sjöttu netfréttir frá Evrópuþingsnefndinni, og helstu punktarnir úr þeim fréttum eru þessir: Það eru innan við 100 dagar þar til [...]
Áhugasömum JCI félögum viljum við benda á þessa síðu: Evrópuþing JCI 2011. Þar má finna mjög skemmtilega kynningu á þinginu og við bendum sérstaklega á að svokallað "Early bird registration" endar 1. febrúar!! Þetta þýðir einfaldlega það, að ef þið skráið ykkur á þingið fyrir 1. febrúar, þá kostar skráningargjaldið 349 evrur. Eðlilegt skráningargjald telst [...]
Landsforseti JCI Íslands Árni Árnason er um þessar mundir staddur á Evrópuforsetafundi í Riga í Lettlandi. Á fundinum mun Árni ma. kynna dagskrá í kringum 50 ára afmæli JCI Íslands, hugmyndir að einskonar JCI Þjóðfundi og Nordic Academy sem haldin verður á Íslandi í ágúst. Fundurinn stendur fram á sunnudag. Handhafi landsforsetavalds í [...]