Heimsþing JCI 2011

Kæru JCI félagar! Hér fyrir neðan er grein sem er klippt af www.jci.cc síðunni. Þau ykkar sem ekki eruð skráð á þá síðu ... drífið ykkur endilega í því. Grein þessi er óþýdd og vonandi þvælist enskan ekki fyrir mörgum. ---- Explore Brussels: Your Travel Guide to the 2011 JCI World Congress Discover the endless [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00October 1st, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on Heimsþing JCI 2011

Litháen – ferð landsforseta

Eitt af helstu hlutverkum landsforseta hverju sinni er að vera talsmaður JCI Íslands á erlendri grundu.  Dagana 8.–10. september fór ég til Litháen, einmitt í þessum erindagjörðum.  Aðalerindið var að sækja forsetafund Norræna hópsins sem starfræktur er innan raða alþjóðlegu JCI hreyfingarinnar.  Hópnum tilheyra Norðurlöndin fimm, Ísland, Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland, og síðan Eystrasaltslöndin [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00September 14th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Litháen – ferð landsforseta

Örfréttir frá Tarragona

Hæhæ - við fengum eftirfarandi skilaboð frá landsforsetanum okkar milli 1-2 í dag (föstudaginn 3. júní): "Allt gott að frétta af okkur Íslendingunum. Jóhanna, Heiða, Viktor og Einar útskrifuðust af JCI Trainer. Þau hafa einnig sótt önnur námskeið. Loftur og Hrólfur standa núna vaktina á Nordic básnum á Tradeshow, bjóða uppá "smáhressingu" og nammi frá [...]

By |2011-06-03T20:51:48+00:00June 3rd, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Örfréttir frá Tarragona

Evrópuþingsmolar

JCI Ísland fær reglulega pósta frá þeim sem sjá um Evrópuþingið í ár. Nýjasti pósturinn inniheldur nokkra skemmtilega punkta og við látum þá fylgja hér með á ensku (biðjum þá sem skilja enskuna illa afsökunar): REGISTRATION AND OTHER USEFUL INFO Current fee = 400 € (until 31 Mar 2011) The fee is going to change [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00March 22nd, 2011|Efst á baugi, forsida, Utan úr heimi, Viðburðir|1 Comment

Náttúruhamfarirnar í Japan – skilaboð

Það hefur ekki farið fram hjá neinum sú eyðilegging sem átt hefur sér stað í Japan síðustu daga. Móðir náttúra getur stundum verið grimm og við horfum agndofa á. Við þurfum ekki að vera aðgerðalaus, við getum alltaf sent einhvers konar stuðningsskilaboð eða styrkt hjálparstarf. Á erlendu jci.cc síðunni birtist þessi grein og við leyfum [...]

By |2011-03-13T14:37:13+00:00March 13th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Náttúruhamfarirnar í Japan – skilaboð

Evrópuþing í Tarragona, fréttir

Að fara á landsþingi JCI Íslands er frábær upplifun, en að fara á Evrópuþing er ævintýri líkast. Staðurinn í ár er ekki svo slæmur, en Evrópuþingið er haldið í Tarragona, Katalóníu. Fyrir stuttu bárust okkur sjöttu netfréttir frá Evrópuþingsnefndinni, og helstu punktarnir úr þeim fréttum eru þessir: Það eru innan við 100 dagar þar til [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00February 22nd, 2011|Efst á baugi, forsida, Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on Evrópuþing í Tarragona, fréttir

Evrópuþing JCI 2011

Áhugasömum JCI félögum viljum við benda á þessa síðu: Evrópuþing JCI 2011. Þar má finna mjög skemmtilega kynningu á þinginu og við bendum sérstaklega á að svokallað "Early bird registration" endar 1. febrúar!! Þetta þýðir einfaldlega það, að ef þið skráið ykkur á þingið fyrir 1. febrúar, þá kostar skráningargjaldið 349 evrur. Eðlilegt skráningargjald telst [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 18th, 2011|Efst á baugi, Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Evrópuþing JCI 2011

Landsforseti á fundi Evrópuforseta JCI

Landsforseti JCI Íslands Árni Árnason  er um þessar mundir  staddur á Evrópuforsetafundi í Riga í Lettlandi.     Á fundinum mun Árni ma.  kynna dagskrá í kringum 50 ára afmæli  JCI Íslands, hugmyndir að einskonar JCI Þjóðfundi og Nordic Academy sem haldin verður á Íslandi í ágúst.   Fundurinn stendur fram á sunnudag.   Handhafi landsforsetavalds í [...]

By |2010-09-03T21:29:34+00:00February 19th, 2010|Fréttir, Utan úr heimi|Comments Off on Landsforseti á fundi Evrópuforseta JCI
Go to Top