2009 JCI Leadership Summit

 Í JCI eru endalaus fjöldi tækifæra sem bjóðast allt árið um kring.  Við bjóðum tækifæri á mörgum sviðum. Eitt af þeim sviðum eru erlend samskipti. Það að fara á erlend þing, námskeið eða fundi er óviðjafnaleg reynsla sem félagar búa lengi að.   Um næstu mánaðarmót verður hin árlegi fundur JCI í höfuðstöðvum Sameinuðuþjóðanna í [...]

By |2016-11-28T22:32:28+00:00July 5th, 2009|Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on 2009 JCI Leadership Summit

Evrópuþing JCI

JCI heldur Evrópuþing einu sinni á ári, en að þessu sinni er Evrópuþingið haldið í Ungverjalandi, Búddapest. JCI Ísland sendi sendinefnd á þingið, meðal annars er Kjartan Hansson með í för en hann mun keppa fyrir Íslands hönd í ræðukeppni einstaklinga, en undanfarið hefur Kjartan lagt mikla vinnu í að undirbúa keppnina. Landsforseti JCI er [...]

By |2010-09-03T21:30:05+00:00June 6th, 2009|Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on Evrópuþing JCI

JCI Osaka í Japan býður framúrskarandi ungum einstaklingum í heimsókn!

JCI hreyfingin hefur í fjölda ára staðið fyrir útnefningu á framúrskarandi ungum einstaklingum um heim allan - einstaklinga sem eru að gera frábæra hluti á ólíkum sviðum en hafa oft ekki fengið mikla viðurkenningu á þeim störfum. Í ár hefur JCI Osaka, aðildarfélag í Japan tekið þetta verkefni skrefinu lengra og stendur fyrir samkeppni ætlaða [...]

By |2010-09-03T21:30:16+00:00May 13th, 2009|Fréttir, Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on JCI Osaka í Japan býður framúrskarandi ungum einstaklingum í heimsókn!
Go to Top