Ertu með hugmynd að námskeiði?

Ert þú með hugmynd að námskeiði? Hefur þig langað til að halda námskeið en aldrei látið verða af því? Nú er tækifærið! Landsþingsnefnd 2013 hefur ákeðið að veita starfandi félögum tækifæri á að vera með námskeið á landsþinginu. Vinningshafi keppninnar fær 50% afslátt af þingpakkanum í boði Esjunnar. Smelltu til að lesa meira!

By |2016-11-28T22:32:07+00:00March 7th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir, Landsþing 2013, Námskeið|Comments Off on Ertu með hugmynd að námskeiði?

Eldheitu landsþingi lokið

Kæru félagar! (myndir í greininni eru fengnar frá Facebook síðum hjá Ragnari F. Valssyni og Kristínu Grétarsdóttur, ein mynd er svo frá Þorsteini G. Jónssyni) Á sunnudag lauk  frábæru landsþingi sem verður minnst fyrir svo margt glæsilegt. "Eldheitt landsþing" er hugtak sem heyrist æ meir en það á margt meira við: samheldni, gleði, gagn og [...]

By |2016-11-28T22:32:15+00:00September 27th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsþing, Landsþing 2011, Viðburðir|Comments Off on Eldheitu landsþingi lokið

Landsþingsfréttir

Búið er að uppfæra efni um landsþingið okkar sem verður haldið eftir rúmar 2 vikur. Nú er hægt að skoða dagskrá þingsins, og jafnframt sjá hverjir eru skráðir á þingið. Það er að myndast skemmtileg stemning í kringum morðgátuþemað á föstudagskvöldinu og verður áhugavert að sjá morðingja, fórnarlömb og fulltrúa réttlætis í fullum skrúða. Ætli einhver [...]

By |2011-09-07T12:39:08+00:00September 7th, 2011|Efst á baugi, Fréttir, Landsþing 2011|Comments Off on Landsþingsfréttir

Landsþing JCI 2011

Þá styttist í landsþingið okkar en það verður haldið dagana 23. - 25. september á Hótel Brú rétt við Borgarnes. Það ríkir mikil eftirvænting í mannskapnum og óhætt að fullyrða að þingið verður gríðarlega skemmtilegt sem og gagnlegt. Allar nánari upplýsingar um þingið, þar á meðal skráningarupplýsingar er að finna á heimasíðu þingsins www.JCI.is/landsthing Ætlar þú [...]

By |2011-09-07T12:27:11+00:00July 25th, 2011|Landsþing, Landsþing 2011, Viðburðir|Comments Off on Landsþing JCI 2011

Landsstjórnaskipti, verðlaun og viðurkenningar

Hin árlegu landstjórnarskipti fóru fram laugardaginn 8. janúar á Amokka í Borgartúni. Örn Sigurðsson fór á kostum sem fundarstjóri eins og honum einum er lagið, með því að setja hátíðina með heilli ræðu á spænsku. Til að hita okkur upp fyrir Evrópuþingið, sem haldið verður í Tarragona á Spáni, þá var borin fram spænsk sjávarétta Paella, [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 13th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsþing 2010|Comments Off on Landsstjórnaskipti, verðlaun og viðurkenningar

Afmælishóf – Skráningar

Nú þegar líður að 50 ára afmælishófi JCI á Íslandi rignir yfir okkur fyrirspurnum um það hverjir séu nú þegar búnir að skrá sig. Hér að neðan er nýlegur listi yfir skráningar í afmælishófið og mun hann verða uppfærður eins oft og kostur er fram að hófi. 50 ára afmælishóf JCI - Stapanum 25. september [...]

By |2010-09-28T05:05:04+00:00September 12th, 2010|Fréttir, Landsþing 2010|Comments Off on Afmælishóf – Skráningar

50 ára afmælishóf og landsþing JCI Íslands

Nú styttist óðum í Landsþing JCI Íslands sem haldið verður helgina 24. - 26. september 2010 í Reykjanesbæ. Við hvetjum alla til þess að kynna sér frábæra dagskrá sem inniheldur m.a. námskeið með frábærum erlendum leiðbeinendum, skemmtikvöld, Senatoraferð og glæsilegt afmælishóf. Dagskrá Landsþings er að finna hér. Hápunktur þingsins er 50 ára afmælishóf hreyfingarinnar sem [...]

By |2016-11-28T22:32:22+00:00September 1st, 2010|Landsþing 2010|Comments Off on 50 ára afmælishóf og landsþing JCI Íslands

Verðlaun á Landsþingi

Landsstjórn JCI óskar eftirfarandi aðilum og félögum til hamingu með verðlaun sem veitt voru á Landsþingi JCI. Loftur Már Sigurðsson, landsforseti JCI kynnti verðlaunin á landsforseta koktailnum á laugardagskvöldi landsþingu. Heimasíða ársins: JCI GK Aðildarfélag ársins: JCI Esja Forseti ársins: Kjartan Hansson JCI Esju Stjórnarmaður ársins: Hrólfur Sigurðsson JCI GK Nýliði ársins: Kristjana Magnúsdóttir JCI [...]

By |2010-09-03T19:42:47+00:00October 1st, 2009|forsida, Fréttir, Landsþing, Landsþing 2009|Comments Off on Verðlaun á Landsþingi

Landsþingi JCI Íslands lokið

Um helgina var haldið landsþing JCI Íslands. Það var haldið að Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd, var vel sótt af JCI félögum og heppnaðist mjög vel. Einn af þáttum þingsins var að kjósa nýja landsstjórn hreyfingarinnar, en niðurstöður kjörsins voru þannig að hana skipa: Árni Árnason, landsforseti Tryggvi Freyr Elínarson, landsritari Jóhann Guðvarðarson, landsgjaldkeri Arna Björk Gunnarsdóttir, [...]

By |2010-09-03T19:42:54+00:00September 28th, 2009|forsida, Landsþing, Landsþing 2009|Comments Off on Landsþingi JCI Íslands lokið

Landsþing JCI 2009

    Landsþing JCI 2009 fer fram helgina 25. – 27. ágúst og verður haldið í Sveinbjarnagerði í Eyjafjarðasveit (rétt utan við Akureyri). Dagskrá þingsins er afar glæsileg. Í stuttu máli (Allir mikilvægu punktarnir) Þingfundur (þar sem öll mikilvæg mál eru rædd, kosið um nýja landsstjórn ofl.) Lokaumferð ræðukeppninnar Þemakvöld og grímubúningar 3 frábær námskeið [...]

By |2016-11-28T22:32:26+00:00September 16th, 2009|forsida, Landsþing, Landsþing 2009|Comments Off on Landsþing JCI 2009
Go to Top