Verðlaun á Landsþingi

Landsstjórn JCI óskar eftirfarandi aðilum og félögum til hamingu með verðlaun sem veitt voru á Landsþingi JCI. Loftur Már Sigurðsson, landsforseti JCI kynnti verðlaunin á landsforseta koktailnum á laugardagskvöldi landsþingu. Heimasíða ársins: JCI GK Aðildarfélag ársins: JCI Esja Forseti ársins: Kjartan Hansson JCI Esju Stjórnarmaður ársins: Hrólfur Sigurðsson JCI GK Nýliði ársins: Kristjana Magnúsdóttir JCI [...]

By |2010-09-03T19:42:47+00:00October 1st, 2009|forsida, Fréttir, Landsþing, Landsþing 2009|Comments Off on Verðlaun á Landsþingi

Landsþingi JCI Íslands lokið

Um helgina var haldið landsþing JCI Íslands. Það var haldið að Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd, var vel sótt af JCI félögum og heppnaðist mjög vel. Einn af þáttum þingsins var að kjósa nýja landsstjórn hreyfingarinnar, en niðurstöður kjörsins voru þannig að hana skipa: Árni Árnason, landsforseti Tryggvi Freyr Elínarson, landsritari Jóhann Guðvarðarson, landsgjaldkeri Arna Björk Gunnarsdóttir, [...]

By |2010-09-03T19:42:54+00:00September 28th, 2009|forsida, Landsþing, Landsþing 2009|Comments Off on Landsþingi JCI Íslands lokið

Landsþing JCI 2009

    Landsþing JCI 2009 fer fram helgina 25. – 27. ágúst og verður haldið í Sveinbjarnagerði í Eyjafjarðasveit (rétt utan við Akureyri). Dagskrá þingsins er afar glæsileg. Í stuttu máli (Allir mikilvægu punktarnir) Þingfundur (þar sem öll mikilvæg mál eru rædd, kosið um nýja landsstjórn ofl.) Lokaumferð ræðukeppninnar Þemakvöld og grímubúningar 3 frábær námskeið [...]

By |2016-11-28T22:32:26+00:00September 16th, 2009|forsida, Landsþing, Landsþing 2009|Comments Off on Landsþing JCI 2009
Go to Top