Landsstjórnaskipti, verðlaun og viðurkenningar

Hin árlegu landstjórnarskipti fóru fram laugardaginn 8. janúar á Amokka í Borgartúni. Örn Sigurðsson fór á kostum sem fundarstjóri eins og honum einum er lagið, með því að setja hátíðina með heilli ræðu á spænsku. Til að hita okkur upp fyrir Evrópuþingið, sem haldið verður í Tarragona á Spáni, þá var borin fram spænsk sjávarétta Paella, [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 13th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsþing 2010|Comments Off on Landsstjórnaskipti, verðlaun og viðurkenningar

Afmælishóf – Skráningar

Nú þegar líður að 50 ára afmælishófi JCI á Íslandi rignir yfir okkur fyrirspurnum um það hverjir séu nú þegar búnir að skrá sig. Hér að neðan er nýlegur listi yfir skráningar í afmælishófið og mun hann verða uppfærður eins oft og kostur er fram að hófi. 50 ára afmælishóf JCI - Stapanum 25. september [...]

By |2010-09-28T05:05:04+00:00September 12th, 2010|Fréttir, Landsþing 2010|Comments Off on Afmælishóf – Skráningar

50 ára afmælishóf og landsþing JCI Íslands

Nú styttist óðum í Landsþing JCI Íslands sem haldið verður helgina 24. - 26. september 2010 í Reykjanesbæ. Við hvetjum alla til þess að kynna sér frábæra dagskrá sem inniheldur m.a. námskeið með frábærum erlendum leiðbeinendum, skemmtikvöld, Senatoraferð og glæsilegt afmælishóf. Dagskrá Landsþings er að finna hér. Hápunktur þingsins er 50 ára afmælishóf hreyfingarinnar sem [...]

By |2016-11-28T22:32:22+00:00September 1st, 2010|Landsþing 2010|Comments Off on 50 ára afmælishóf og landsþing JCI Íslands
Go to Top