Ertu með hugmynd að námskeiði?

Ert þú með hugmynd að námskeiði? Hefur þig langað til að halda námskeið en aldrei látið verða af því? Nú er tækifærið! Landsþingsnefnd 2013 hefur ákeðið að veita starfandi félögum tækifæri á að vera með námskeið á landsþinginu. Vinningshafi keppninnar fær 50% afslátt af þingpakkanum í boði Esjunnar. Smelltu til að lesa meira!

By |2016-11-28T22:32:07+00:00March 7th, 2013|Aðildarfélögin, Fréttir, Landsþing 2013, Námskeið|Comments Off on Ertu með hugmynd að námskeiði?

Principles of influence – training held in english

On 7th January 2013, JCI Reykjavik International, the newest chapter in JCI Iceland, hosted a training on principles of influence. Helgi Guðmundsson explained the psychology of why people say "yes" and gave us many examples of how we are influenced throughout the training. The participants were also split into groups to discuss several challenges and [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00January 12th, 2013|Aðildarfélögin, Fimmtudagsfræðslan, Fréttir|Comments Off on Principles of influence – training held in english

Fróðleg fimmtudagsfræðsla í gærkveldi

Síðastliðinn fimmtudag var Andri Ottesen með fimmtudagsfræðslu um það hvernig stjórna má huganum í gegnum líffræði heilans. Fræðslan var bæði fróðleg og áhugaverð og sóttu um 20 manns fræðsluna. Meðal þeirra þrettán atriða sem Andri fór yfir er að vera jákvæður og heppinn, hugleiða, og taka lýsi til að geta stjórnað huganum. Þökkum við Andra [...]

By |2016-11-28T22:32:12+00:00March 30th, 2012|Fimmtudagsfræðslan, Fréttir|Comments Off on Fróðleg fimmtudagsfræðsla í gærkveldi

Spennandi fyrirlestur næsta fimmtudag

Næstkomandi fimmtudag, 29. mars mun Andri Ottesen vera með fimmtudagsfræðslu og mun hann fræða okkur um það hvernig á að stjórna huganum í gegnum líffræði heilans. Mun hann fara yfir 13 reglur sem segja okkur hvernig á að ná valdi á huganum og betri tökum á lífinu almennt.

By |2016-11-28T22:32:12+00:00March 27th, 2012|Fimmtudagsfræðslan, Fréttir|Comments Off on Spennandi fyrirlestur næsta fimmtudag

Ræða I – ræðunámskeið hefst í september

JCI Esja býður upp á hið frábæra ræðunámskeið Ræða I í september/október Námskeiðið hefst mánudaginn 26. september 2011 Það er kunn staðreynd að stór hluti fólks á erfitt með að taka til máls, hvort heldur er á fundum í fyrirtækjum, stofnunum eða félagasamtökum.  Algengasti misskilningurinn er að það sé á einhvern hátt meðfæddur eiginleiki, að sumir hafi [...]

By |2011-09-21T23:18:46+00:00September 21st, 2011|Efst á baugi, Námskeið|Comments Off on Ræða I – ræðunámskeið hefst í september

Nýliðaferli JCI Íslands

Vilt þú..... --- *Auka færni þína í að halda kynningar og ræður ?* --- *Kynnast nýju fólki og stækka tengslanet þitt ?* ... --- *Sækja fjölbreytt námskeið og viðburði ?* --- *Vera hluti af alþjóðlegri hreyfingu ungs fólks ?* Fyrsta nýliðanámskeið haustsins fer af stað mánudaginn 29.ágúst n.k. Það verður haldið í húsakynnum JCI, Hellusundi [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00August 23rd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Nýliðaferli JCI Íslands

Inntaka nýs félaga og lokakvöld ræðu 1

Mánudagskvöldið 27. júní lauk námskeiðinu ræða 1 og að venju með ræðukeppni. Umræðuefnið var krassandi því lagt var til að áfengi yrði bannað í Reykjavík! Keppnin fór fram með miklum ágætum. Fóru leikar svo að tillöguflytjendur höfðu betur, lið þeirra skipuðu þau: Auður Steinberg, Sigurður Richter og Einar Örn Gissurarson. Liðsstjóri þeirra var Einar Valmundsson. [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00June 30th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Fréttir, Námskeið|Comments Off on Inntaka nýs félaga og lokakvöld ræðu 1
Go to Top