Principles of influence – training held in english

On 7th January 2013, JCI Reykjavik International, the newest chapter in JCI Iceland, hosted a training on principles of influence. Helgi Guðmundsson explained the psychology of why people say "yes" and gave us many examples of how we are influenced throughout the training. The participants were also split into groups to discuss several challenges and [...]

By |2016-11-28T22:32:09+00:00January 12th, 2013|Aðildarfélögin, Fimmtudagsfræðslan, Fréttir|Comments Off on Principles of influence – training held in english

Fróðleg fimmtudagsfræðsla í gærkveldi

Síðastliðinn fimmtudag var Andri Ottesen með fimmtudagsfræðslu um það hvernig stjórna má huganum í gegnum líffræði heilans. Fræðslan var bæði fróðleg og áhugaverð og sóttu um 20 manns fræðsluna. Meðal þeirra þrettán atriða sem Andri fór yfir er að vera jákvæður og heppinn, hugleiða, og taka lýsi til að geta stjórnað huganum. Þökkum við Andra [...]

By |2016-11-28T22:32:12+00:00March 30th, 2012|Fimmtudagsfræðslan, Fréttir|Comments Off on Fróðleg fimmtudagsfræðsla í gærkveldi

Spennandi fyrirlestur næsta fimmtudag

Næstkomandi fimmtudag, 29. mars mun Andri Ottesen vera með fimmtudagsfræðslu og mun hann fræða okkur um það hvernig á að stjórna huganum í gegnum líffræði heilans. Mun hann fara yfir 13 reglur sem segja okkur hvernig á að ná valdi á huganum og betri tökum á lífinu almennt.

By |2016-11-28T22:32:12+00:00March 27th, 2012|Fimmtudagsfræðslan, Fréttir|Comments Off on Spennandi fyrirlestur næsta fimmtudag

Áhrifarík markmiðasetning – fimmtudagsfræðsla

Tími: Fimmtudagur 7. apríl kl. 20:05-22:00 Staður: JCI húsið, Hellusundi 3 Færni í að setja okkur persónuleg, þýðingarmikil og áhrifarík markmið hefur lykiláhrif á framtíðarvelmegun okkar og lífsstíl. Áhrifarík markmiðasetning er námskeið fyrir alla sem vilja öðlast grunn í þessari færni: - móta heilbrigða og metnaðarfulla stefnu í lífinu yfir lengri tímabil - móta uppbyggilegar [...]

By |2011-04-05T23:31:22+00:00April 5th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, forsida|Comments Off on Áhrifarík markmiðasetning – fimmtudagsfræðsla

Fimmtudagsfræðslan: Áhrifarík markmiðasetning

"Ef við hönnum ekki skipulag fyrir okkar eigin framtíð, þá eru allar líkur á að við föllum inní skipulag annarra. Gískið á hvað þeir hafa skipulagt fyrir ykkur? Ekki mikið". Færni í að setja okkur persónuleg, þýðingarmikil og áhrifarík markmið hefur lykiláhrif á framtíðarvelmegun okkar og lífsstíl. Áhrifarík markmiðasetning er námskeið fyrir alla sem vilja [...]

By |2011-03-14T00:59:04+00:00March 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, forsida|Comments Off on Fimmtudagsfræðslan: Áhrifarík markmiðasetning

Táknmál líkamans föstudaginn 3. desember

Táknmál líkamans er liður í fimmtudagsfræðslu JCI Íslands en verður að þessu sinni haldið á föstudegi. Föstudagskvöldið 3. desember kl. 20:00 á Thorvaldsen. Opið öllum meðan húsrúm leyfir! Látbragð og líkamstjáning getur sagt meira um okkur en orð. Er viðmælandi minn leiður? Pirraður? Glaður? Get ég eflt eigið sjálfstraust með breyttri líkamsstöðu? Get ég séð [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00November 29th, 2010|Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, Námskeið|Comments Off on Táknmál líkamans föstudaginn 3. desember

Fiskur í félagsstarfi á fimmtudagsfræðslu

Á fimmtudagsfræðslu fimmtudaginn 11. nóvember verður stutt námskeið sem nefnist Fiskur í  félagsstarfi.  Námskeiðið er byggt á hugmyndafræði félaganna á fiskmarkaðnum í Seattle.  Þar sem hlutirnir ganga útá það að skemmta sér í vinnunni.  Þetta stutta námskeið er mjög gagnlegt öllum sem þurfa að vinna í hóp, jafnframt er auðvelt að yfirfæra hugmyndafræðina  yfir á vinnustaði  [...]

By |2011-01-05T14:00:45+00:00November 10th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, Námskeið|Comments Off on Fiskur í félagsstarfi á fimmtudagsfræðslu

Örugg leið til árangurs – fimmtudagsfræðsla 28. október

Fimmtudagskvöldið 28. október mun Guðlaug Birna Björnsdóttir, félagi í JCI Esju sjá um fimmtudagsfræðslu JCI, sem að þessu sinni ber nafnið "Örugg leið til árangurs". Hvernig nær fólk árangri? Hvaða töfraformúla er það sem árangursríkt fólk notar til þess að ná jafn langt og það hefur náð? Þátttakendum á fimmtudagsfræðslu þessa kvölds er bent á hvaða [...]

By |2010-12-08T16:14:46+00:00October 22nd, 2010|Fimmtudagsfræðslan, Námskeið|Comments Off on Örugg leið til árangurs – fimmtudagsfræðsla 28. október

Frammistaða og afköst er efni fimmtudagsfræðslunnar 14.10

Á Fimmtudagsfræðslu JCI þann 14.10 mun Gunnar Jónatansson senator og framkvæmdastjóri IBT á Íslandi deila með JCI félögum og áhugasömum ýmsu í tengslum við tímastjórnun.   Gunnar hefur starfað sem leiðbeinandi um árabil auk þess sem hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu. Erindi Gunnars nefnist  Frammistaða og afköst/ Managing power, focus and energy ! Um námskeiðið segir : Öll vinna [...]

By |2010-10-15T07:20:38+00:00October 12th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, forsida, Námskeið|Comments Off on Frammistaða og afköst er efni fimmtudagsfræðslunnar 14.10

Mannasiðir og góðar venjur

Á fimmtudagsfræðslunni þann 30. september næstkomandi verður námskeiðið Mannasiðir og góðar venjur. Á þessu kvöldnámskeiði er farið yfir kurteisis venjur ýmissa landa. Við heyrum oft talað um kurteisi, almenna kurteisi og svo auðvitað heyrum við um alla dónana þarna úti. Ert þú kurteis eða ertu dóni? Er kanski það sem við köllum kurteisi á Íslandi [...]

By |2016-11-28T22:32:22+00:00September 29th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, Námskeið|Comments Off on Mannasiðir og góðar venjur
Go to Top