Fimmtudagsfræðslan, Dagskrá haust 2010
Fimmtudagsfræðsla JCI eru stutt, stök námskeið eða fræðslukvöld sem opin eru öllum. Dagskrá fimmtudagsfræðslu JCI haustið 2010 finnur þú hér.
Fimmtudagsfræðsla JCI eru stutt, stök námskeið eða fræðslukvöld sem opin eru öllum. Dagskrá fimmtudagsfræðslu JCI haustið 2010 finnur þú hér.
Fimmtudagskvöldið 9.sept býður JCI hreyfingin uppá fimmtudagsfræðslu - námskeiðið "Hagnýt markmiðasetning". Á þessu námskeiði munu þáttakendur læra einfaldar og hagnýtar aðferðir við að setja sér markmið sem hjálpa okkur að: - móta heilbrigða og metnaðarfulla stefnu í lífinu yfir lengri tímabil - móta jákvæðar & uppbyggilegar venjur og hegðun - takast á við verkefni af [...]
Hvað er það sem einkennir góðan brandara, flotta málshætti og tilvitnanir, vinsælar auglýsingar, bíómyndir, þætti, frábæra fyrirlestra, eftirminnilegar ræður og kynningar? Svarið er einfaldlega... góð saga, sögð af góðum sögumanneskjum. Hvað er það sem gerir þessar sögur grípandi, eftirminnilegar? Mikilvægasta spurningin - er sögumennska eitthvað sem aðeins fáir hafa og aðrir ekki... eða geta allir [...]
Rúna Magnúsdóttir hjá Connected Women, deildi með okkur frábærum hugmyndum og fræðslu á sl. fimmtudag í JCI húsinu. Rúna talaði um mastermind hópa og markþjálfun (coaching).Það er óhætt að segja að Rúna hafi kveikt í viðstöddum enda er hún vottaður eldmóðsþjálfi. Næsta mastermind vinnustofa Rúnu verður miðvikudaginn 12.maí kl:17:30 - 20:30 og er JCI félögum [...]
Á fimmtudaginn nk. verður fimmtudagsfræðsla í Hellusundi 3, kl:20.00 gestur fimmtudagsfræðslunnar að þessu sinni verður Rúna Magnúsdóttir hjá Connecting Women. Rúna mun fjalla um markþjálfun og mastermind hópa. Fyrirlesturinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir og hefst kl:20:00
Á fimmtudagsfræðslunni þann 8.apríl næstkomandi mun Helgi Guðmundsson CNT halda námskeiðið Að laða fram það besta úr fólki: Listin að leiða með hvatningu í stað vogarafls. Í lýsingu Helga á námskeiðinu segir: Leiðtogi. Þetta er hugtak sem við höfum öll skoðun á, höfum öll upplifað og höfum öll hugmyndir um góða og slæma leiðtoga. Sum [...]
Fimmtudaginn 25. mars verður Tryggvi Freyr Elínarson með fimmtudagsfræðsluna í JCI húsinu. Tryggvi mun fara í gegnum það helsta sem á og má og má alls ekki í atvinnuviðtölum. Þetta er námskeið sem gagnast öllum, hvort sem þeir eru í atvinnulei eða ekki þar sem sömu lögmál gilda að miklu leyti um annarskonar samningafundi. Að [...]
Daði Ingólfsson frá fyrirtækinu Spretti verður gestur fimmtudagsfræðslunnar að þessu sinni. Daði mun kynna vinnusamning fyrir teymi - "The core". Hann nálgast viðfangsefnið á afar skemmtilegan og áhugaverðan hátt. Daði kynnir nokkurskonar handbók sem rammar inn þá hegðun sem 15 ára reynsla sýnir að býr til hágæða teymi. Nánari upplýsingar um fyrirtækið Sprett [...]
Seinni fimmtudagsfræðsla febrúar mánaðar verður fimmtudaginn 25.febrúar kl:20:00 í Hellusundi 3. Arna Björk Gunnarsdóttir mun leiða þátttakendur í allan sannleikann um hin fornu fræði Feng Shui. Fimmtudagsfræðslan er öllum opin meðan að húsrúm leyfir. Hvernig er orkuflæði heimilisins ? Er allt í drasli í samskiptunum ? Rennur auðlegðin óhindruð niður um niðurfallið ? Ert þetta [...]
Í fimmtudagsfræðslunni á morgun verður Tryggvi Freyr Elínarson, JCI félagi og leiðbeinandi hjá Góðu vali með námskeiðið Fíllinn. Á þessu stutta og skemmtilega námskeiði ætlar hann að sýna okkur hvernig við tökumst á við stóra drauma og verkefni. Hvernig við getum smátt og smátt í litlum bitum borðað fílinn okkar og náð lengra í lífinu. [...]