Lok Ræðu 1: “Lagt er til að áfengi verði bannað í Reykjavík”

Áfengi verður bannað í Reykjavík ! Að undanförnu hafa nokkrir vaskir einstaklingar setið Ræðu 1 og nú er komið að lokakvöldinu. Málefnið sem þar verður tekið fyrir ætti að skipta alla Reykvíkinga máli og önnur sveitafélög gætu séð sér ávinning í því að tillagan nái fram að ganga en hún hljóðar svo "Lagt er til [...]

By |2011-06-24T18:58:12+00:00June 24th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Lok Ræðu 1: “Lagt er til að áfengi verði bannað í Reykjavík”

Áhrifarík markmiðasetning – fimmtudagsfræðsla

Tími: Fimmtudagur 7. apríl kl. 20:05-22:00 Staður: JCI húsið, Hellusundi 3 Færni í að setja okkur persónuleg, þýðingarmikil og áhrifarík markmið hefur lykiláhrif á framtíðarvelmegun okkar og lífsstíl. Áhrifarík markmiðasetning er námskeið fyrir alla sem vilja öðlast grunn í þessari færni: - móta heilbrigða og metnaðarfulla stefnu í lífinu yfir lengri tímabil - móta uppbyggilegar [...]

By |2011-04-05T23:31:22+00:00April 5th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, forsida|Comments Off on Áhrifarík markmiðasetning – fimmtudagsfræðsla

Spennandi námskeiðstvenna

Ágætu félagar, Það verður námskeiðstvenna í boði dagana 25. og 26. september.  Aðalleiðbeinandi á báðum námskeiðum verður Kai Roer frá Noregi. Bæði námskeiðin fara fram á ensku.  Námskeiðin eru: Hvað skiptir þig máli? Tími: Föstudagur 25. mars kl. 20 – 23 Staður: Háteigsvegi 56, sal Óháða safnaðarins Frábært námskeið þar sem þátttakendur skoða sínar dýpstu [...]

By |2011-03-22T23:04:04+00:00March 20th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Námskeið|Comments Off on Spennandi námskeiðstvenna

Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif?

Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif? JCI Esja heldur námskeiðið “Félagsleg færni” í mars. Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 18-40 ára sem vill bæta árangur sinn í starfi / félagslífi / einkalífi enda er hægt að nýta efni námskeiðsins á flestum sviðum lífsins. Þetta er þriggja kvölda námskeið auk kynningarkvölds, samtals fjögur kvöld. Næsta [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00March 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Félagsleg færni: Vilt þú hafa áhrif?

Ræða I – ræðunámskeið

Ræðunámskeið - Ræða 1 Sannfæringarmáttur - bætt framkoma - kraftmikil útgeislun - minni ótti - aukin velgengni - betri framsögn - bættur árangur - aukið sjálfstraust JCI Esja heldur ræðunámskeið sem hefst í apríl. Ræðunámskeiðið er 6 kvölda grunnnámskeið og verð er aðeins 29.000. ATH að takmarkaður fjöldi kemst að! Þú getur tryggt þér sæti [...]

By |2011-03-14T01:09:45+00:00March 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Ræða I – ræðunámskeið

Fimmtudagsfræðslan: Áhrifarík markmiðasetning

"Ef við hönnum ekki skipulag fyrir okkar eigin framtíð, þá eru allar líkur á að við föllum inní skipulag annarra. Gískið á hvað þeir hafa skipulagt fyrir ykkur? Ekki mikið". Færni í að setja okkur persónuleg, þýðingarmikil og áhrifarík markmið hefur lykiláhrif á framtíðarvelmegun okkar og lífsstíl. Áhrifarík markmiðasetning er námskeið fyrir alla sem vilja [...]

By |2011-03-14T00:59:04+00:00March 14th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, forsida|Comments Off on Fimmtudagsfræðslan: Áhrifarík markmiðasetning

Ræða I – ræðunámskeið

Mánudaginn 7. mars ætlar JCI Reykjavík að hefja aðal ræðunámskeið JCI, Ræðu 1 að því gefnu að nægur fjöldi þátttakenda fáist. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Karl Einarsson og Ragnar F. Valsson. Námskeiðið verður á mánudagskvöldum í Hellusundi 3, frá 20:00-22:00, fimm mánudaga í röð en sjötta og síðasta kvöldið sem er ræðukeppni verður fimmtudaginn 14. [...]

By |2011-02-26T11:19:45+00:00February 26th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Námskeið|Comments Off on Ræða I – ræðunámskeið

Fundur, til hvers?

Kæru félagar Endilega skellið ykkur á skemmtilegt námskeið næsta fimmtudag... HVAÐ: Námskeiðið - Fundur, til hvers?! HVENÆR: Fimmtudaginn 17. febrúar, kl: 20:00 HVAR: Hlíðasmára 19, sal Sjálfstæðisflokksins Árni tekur við skráningum á arniarna@jci.is eða síma 840 2855 ATH: aðeins 10 sæti í boði fyrstur skráir sig, fyrstur fær Næstkomandi fimmtudag (17. feb) mun JCI Lind [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00February 14th, 2011|Efst á baugi, forsida, Námskeið|Comments Off on Fundur, til hvers?

Færni í félagsstörfum – Ungt fólk til áhrifa

"Færni í félagsstörfum - Ungt fólk til áhrifa!", er nýliðanámskeið á vegum JCI Reykjavíkur, sem hefst þriðjudaginn 8. febrúar. Vilt þú... ...kynnast nýju fólki og stækka tengslanetið þitt? ...sækja fjölbreytt námskeið og viðburði? ...vera hluti af alþjóðlegri hreyfingu ungs fólks? Þetta prógramm eru fjögur skipti, ca. 2 klst í senn og eftirfarandi er lausleg dagskrá: [...]

By |2011-02-02T07:39:49+00:00February 2nd, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Námskeið|Comments Off on Færni í félagsstörfum – Ungt fólk til áhrifa
Go to Top