Gjaldkeraþjálfun

Ágætu félagar! Núna á fimmtudaginn 3. febrúar ætlum við að fara af stað með þjálfun fyrir gjaldkera í félagasamtökum. Við verðum í Hellusundinu og byrjum kl. 20. Planið er að hittast nokkur skipti yfir starfsárið.  Farið verður í gegnum hlutverk og helstu verkefni gjaldkerans eftir því sem þau ber upp á yfir starfsárið. Þjálfunin er [...]

By |2011-02-01T08:10:57+00:00February 1st, 2011|Efst á baugi, Námskeið|Comments Off on Gjaldkeraþjálfun

Fundarritun – námskeið

Leiðast þér tilgangslausir og tímafrekir fundir? Öll höfum við upplifað það að sitja langa og tilgangslausa fundi þar sem engin niðurstaða fæst og engin fundargerð liggur fyrir eftir fundinn. Slíkir fundir eru eyðsla á dýrmætum tíma okkar. Með því að tileinka sér og fara eftir nokkrum einföldum atriðum heyra slíkir fundir sögunni til. Á námskeiðinu [...]

By |2011-01-12T05:37:54+00:00January 12th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Námskeið|Comments Off on Fundarritun – námskeið

Táknmál líkamans föstudaginn 3. desember

Táknmál líkamans er liður í fimmtudagsfræðslu JCI Íslands en verður að þessu sinni haldið á föstudegi. Föstudagskvöldið 3. desember kl. 20:00 á Thorvaldsen. Opið öllum meðan húsrúm leyfir! Látbragð og líkamstjáning getur sagt meira um okkur en orð. Er viðmælandi minn leiður? Pirraður? Glaður? Get ég eflt eigið sjálfstraust með breyttri líkamsstöðu? Get ég séð [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00November 29th, 2010|Efst á baugi, Fimmtudagsfræðslan, Námskeið|Comments Off on Táknmál líkamans föstudaginn 3. desember

Fiskur í félagsstarfi á fimmtudagsfræðslu

Á fimmtudagsfræðslu fimmtudaginn 11. nóvember verður stutt námskeið sem nefnist Fiskur í  félagsstarfi.  Námskeiðið er byggt á hugmyndafræði félaganna á fiskmarkaðnum í Seattle.  Þar sem hlutirnir ganga útá það að skemmta sér í vinnunni.  Þetta stutta námskeið er mjög gagnlegt öllum sem þurfa að vinna í hóp, jafnframt er auðvelt að yfirfæra hugmyndafræðina  yfir á vinnustaði  [...]

By |2011-01-05T14:00:45+00:00November 10th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, Námskeið|Comments Off on Fiskur í félagsstarfi á fimmtudagsfræðslu

Örugg leið til árangurs – fimmtudagsfræðsla 28. október

Fimmtudagskvöldið 28. október mun Guðlaug Birna Björnsdóttir, félagi í JCI Esju sjá um fimmtudagsfræðslu JCI, sem að þessu sinni ber nafnið "Örugg leið til árangurs". Hvernig nær fólk árangri? Hvaða töfraformúla er það sem árangursríkt fólk notar til þess að ná jafn langt og það hefur náð? Þátttakendum á fimmtudagsfræðslu þessa kvölds er bent á hvaða [...]

By |2010-12-08T16:14:46+00:00October 22nd, 2010|Fimmtudagsfræðslan, Námskeið|Comments Off on Örugg leið til árangurs – fimmtudagsfræðsla 28. október

Frammistaða og afköst er efni fimmtudagsfræðslunnar 14.10

Á Fimmtudagsfræðslu JCI þann 14.10 mun Gunnar Jónatansson senator og framkvæmdastjóri IBT á Íslandi deila með JCI félögum og áhugasömum ýmsu í tengslum við tímastjórnun.   Gunnar hefur starfað sem leiðbeinandi um árabil auk þess sem hann hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu. Erindi Gunnars nefnist  Frammistaða og afköst/ Managing power, focus and energy ! Um námskeiðið segir : Öll vinna [...]

By |2010-10-15T07:20:38+00:00October 12th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, forsida, Námskeið|Comments Off on Frammistaða og afköst er efni fimmtudagsfræðslunnar 14.10

Mannasiðir og góðar venjur

Á fimmtudagsfræðslunni þann 30. september næstkomandi verður námskeiðið Mannasiðir og góðar venjur. Á þessu kvöldnámskeiði er farið yfir kurteisis venjur ýmissa landa. Við heyrum oft talað um kurteisi, almenna kurteisi og svo auðvitað heyrum við um alla dónana þarna úti. Ert þú kurteis eða ertu dóni? Er kanski það sem við köllum kurteisi á Íslandi [...]

By |2016-11-28T22:32:22+00:00September 29th, 2010|Fimmtudagsfræðslan, Námskeið|Comments Off on Mannasiðir og góðar venjur

Námskeið á Landsþingi

Eftirfarandi námskeið verða haldin á landsþingi JCI dagana 24. - 26. september. tekið af http://landsthing.com/dagskra/namskeidin/ ath. Námskeiðin fara fram á ensku og því eru námskeiðslýsingar á ensku Failure as Success -föstudagur kl. 16-19 -leiðbeinandi: Timo Holopainen Failure as success takes a journey into our failures and how to turn them into successes. The failure of emotional [...]

By |2016-11-28T22:32:22+00:00September 15th, 2010|Námskeið|Comments Off on Námskeið á Landsþingi

Fundaritun og fundatækni

Öll höfum við upplifað það að sitja langa og tilgangslausa fundi þar sem engin niðurstaða fæst og engin fundargerð liggur fyrir eftir fundinn.   Slíkir fundir eru eyðsla á dýrmætum tíma okkar. Með því að tileinka sér og fara eftir nokkrum einföldum atriðum heyra slíkir fundir sögunni til. Á námskeiðinu fundaritun og fundatækni eru kennd grundvallatriði [...]

By |2010-09-10T17:03:52+00:00September 7th, 2010|Námskeið|1 Comment
Go to Top