Jóladinner 9. nóvember – Christmas dinner 9th of November
Click the following link: Jóladinner
Click the following link: Jóladinner
5. Janúar næstkomandi verður fyrsti FS fundur ársins haldinn í KR heimilinu Frostaskjóli. Þar mun landsstjórn 2012 kynna árangur ársins og svo mun ný landsstjórn taka við fundinum og kynna aðgerðarplan næsta árs. Jafnframt munu verðandi stjórnir aðildarfélagana kynna sín plön. Allir velkomnir að mæta til að kynnast starfi næsta árs :) Kíktu á dagskrá fundarins hér...
Hin árlega sumarútilega JCI fór fram helgina 6. - 8. júlí og var hún mjög vel heppnuð. Látum myndirnar tala sínu máli :)
Junior Chambers á Íslandi stóðu fyrir vali á dögunum. Valið var um þá ungu Íslendinga sem taldir eru hafa skarað fram úr á liðnu ári og var valið úr gríðarlegum fjölda tilnefninga. Opið var fyrir tilnefningar í þrjár vikur og bárust þær hvaðanæva að. Úr tilnefningum var valin tíu manna hópur sem dómnefnd sá um [...]
Hið árlega páskaglens JCI Esju verður haldið á skírdag, fimmtudaginn 5. apríl kl. 11 á skógræktarreit ríkisins að Mógilsá við Esjurætur. Frábær fjölskylduskemmtun fyrir alla JCI félaga og vini, börn þeirra, barnabörn, vinabörn, lánsbörn, systkini, frænda, frænkur….. (o.s.frv.)
Það er ýmislegt spennandi framundan. Þar á meðal er sameiginlegur félagsfundur, ræða I, The JCI Apprentice Academy og þorrablót Esjunnar. Smelltu á lesa meira hnappinn til að vita meira!
Vilt þú kynna þér JCI? Fyrsta nýliðanámskeið ársins hefst 3.janúar, kl. 20:00 í JCI húsinu, Hellusundi 3, 101 Reykjavík.
Kæru JCI félagar! Hér fyrir neðan er grein sem er klippt af www.jci.cc síðunni. Þau ykkar sem ekki eruð skráð á þá síðu ... drífið ykkur endilega í því. Grein þessi er óþýdd og vonandi þvælist enskan ekki fyrir mörgum. ---- Explore Brussels: Your Travel Guide to the 2011 JCI World Congress Discover the endless [...]
Kæru félagar! (myndir í greininni eru fengnar frá Facebook síðum hjá Ragnari F. Valssyni og Kristínu Grétarsdóttur, ein mynd er svo frá Þorsteini G. Jónssyni) Á sunnudag lauk frábæru landsþingi sem verður minnst fyrir svo margt glæsilegt. "Eldheitt landsþing" er hugtak sem heyrist æ meir en það á margt meira við: samheldni, gleði, gagn og [...]
Ágætu félagar, Að venju verður JCI húsið Hellusundi 3 opið á Menningarnótt næstkomandi laugardag 20. ágúst. Dagskrá stendur yfir frá kl. 13 til 19, boðið uppá námskeið, léttan leik og lifandi músík. Kaffiveitingar verða til sölu. Hvetjum við ykkur til að kíkja við á laugardaginn. Allir velkomnir, ekki eingöngu JCI félagar. JCI húsið Hellusundi 3, [...]