Landsþing JCI 2011

Þá styttist í landsþingið okkar en það verður haldið dagana 23. - 25. september á Hótel Brú rétt við Borgarnes. Það ríkir mikil eftirvænting í mannskapnum og óhætt að fullyrða að þingið verður gríðarlega skemmtilegt sem og gagnlegt. Allar nánari upplýsingar um þingið, þar á meðal skráningarupplýsingar er að finna á heimasíðu þingsins www.JCI.is/landsthing Ætlar þú [...]

By |2011-09-07T12:27:11+00:00July 25th, 2011|Landsþing, Landsþing 2011, Viðburðir|Comments Off on Landsþing JCI 2011

JCI útilegan 2011

Hin árlega JCI útilega hreyfingarinnar var haldin á tjaldsvæðinu á Selfossi um síðustu helgi.  Einar Valmundsson hvatti til og sá um skipulagningu á útilegunni og kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Félagarnir byrjuð að streyma á svæðið strax á föstudaginn og síðan bættust fleiri við á laugardaginn og enn aðrir kíktu í heimsókn.  Fengum ljómandi [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00July 13th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Viðburðir|2 Comments

Glæsileg TOYP-hátíð!

Föstudaginn 10. júní var haldin glæsileg móttaka í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík. JCI Ísland var þar að veita tveimur framúrskarandi Íslendingum viðurkenningu fyrir árið 2011: Magnús Geir Þórðarson í flokknum 'störf/afrek á sviði menningar' og Freyja Haraldsdóttir í flokknum 'einstaklingssigrar og/eða afrek'. Freyja og Magnús eru vel að þessum viðurkenningum komin. Þau hafa bæði [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00June 12th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Glæsileg TOYP-hátíð!

TOYP verðlaunaafhending 2011

Kæru félagar! Föstudaginn 10. júní kl. 18:00-20:00 mun JCI Ísland halda móttöku í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1 (Nauthólsvík). Þar verða verðlaunaðir framúrskarandi ungir Íslendingar fyrir árið 2011. Forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson er verndari verkefnisins og er staðfest að hann mætir og afhendir verðlaunin. Verðlaunagripirnir eru sérhannaðir af Jónasi Braga, glerlistamanni. [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00June 9th, 2011|Efst á baugi, forsida, Fréttir, Landsstjórn, Viðburðir|Comments Off on TOYP verðlaunaafhending 2011

Evrópuþingsmolar

JCI Ísland fær reglulega pósta frá þeim sem sjá um Evrópuþingið í ár. Nýjasti pósturinn inniheldur nokkra skemmtilega punkta og við látum þá fylgja hér með á ensku (biðjum þá sem skilja enskuna illa afsökunar): REGISTRATION AND OTHER USEFUL INFO Current fee = 400 € (until 31 Mar 2011) The fee is going to change [...]

By |2016-11-28T22:32:17+00:00March 22nd, 2011|Efst á baugi, forsida, Utan úr heimi, Viðburðir|1 Comment

Evrópuþing í Tarragona, fréttir

Að fara á landsþingi JCI Íslands er frábær upplifun, en að fara á Evrópuþing er ævintýri líkast. Staðurinn í ár er ekki svo slæmur, en Evrópuþingið er haldið í Tarragona, Katalóníu. Fyrir stuttu bárust okkur sjöttu netfréttir frá Evrópuþingsnefndinni, og helstu punktarnir úr þeim fréttum eru þessir: Það eru innan við 100 dagar þar til [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00February 22nd, 2011|Efst á baugi, forsida, Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on Evrópuþing í Tarragona, fréttir

Þorrablót JCI Esju 12. febrúar

Hið árlega Þorrablót JCI Esju verður haldið laugardagskvöldið 12. febrúar nk. kl. 19.00 í sal Sjálfstæðismanna í Grafarvogi, Hverafold 3. Félagar okkar frá Frankfurt eru á leiðinni til landsins en þeir verða hressir og kátir eins og þeim einum er lagið. Því er um að gera að fjölmenna á Þorrablótið og eiga með þeim góða [...]

By |2016-11-28T22:32:20+00:00January 30th, 2011|Aðildarfélögin, Efst á baugi, Viðburðir|Comments Off on Þorrablót JCI Esju 12. febrúar

FS fundur, landsstjórnarskipti og TOYP

8. janúar 2011 verður stór dagur hjá JCI Íslandi. Hann byrjar á 1. framkvæmdastjórnarfundi JCI Íslands 2011, kl. 9:30 í sal Óháða safnaðarins Háteigsvegi 56. Mæting kl. 9:15! Framkvæmdastjórn hverju sinni skipa landsstjórn, embættismenn landsstjórnar og forsetar/formenn.  Á þennan fund mæta bæði stjórnir 2010 og 2011. Árið 2010 er gert upp í fyrri hlutanum en [...]

By |2011-01-05T14:05:51+00:00January 3rd, 2011|Efst á baugi, Viðburðir|Comments Off on FS fundur, landsstjórnarskipti og TOYP

Konfekt- og brjóstsykursgerð

JCI Esja heldur konfekt- og brjóstsykursgerðardag í Hellusundi sunnudaginn 12. desember kl. 13.00 í umsjón Tryggva og Laugu. Viðburðurinn er opinn öllum en nauðsynlegt er að skrá sig svo umsjónamenn geti keypt inn rétt magn af hráefni. Skráning hjá Laugu á laugalauga@gmail.com. Verð: 1.500 kr. á hvern einstakling (12-99 ára) og 500 kr. fyrir börn. [...]

By |2010-12-06T13:31:15+00:00December 6th, 2010|Efst á baugi, Viðburðir|Comments Off on Konfekt- og brjóstsykursgerð
Go to Top