30 ára afmæli JCI Esju

Hið síunga félag JCI Esja áður JCI Nes fagnar 30. starfsári sínu um þessar mundir.       Af því tilefni er blásið til veislu sem hefst með léttum veitingum  í Hellusundi laugardaginn 23. október kl:18:00  þá liggur leiðin á á veitingastaðinn Pottin og Pönnuna (gömlu Skólabrú).  Þar sem boðið verður uppá glæsilegan þriggja rétta matseðil.   Bryan Allen Smith [...]

By |2010-12-08T16:15:07+00:00October 15th, 2010|forsida, Viðburðir|Comments Off on 30 ára afmæli JCI Esju

Menningarnótt í Hellusundi

JCI Ísland mun að vanda verða með glæsilega dagskrá á menningarnótt.  Allir eru hvattir til að kíkja við í húsinu og njóta frábærra atriða og kynna sér í leiðinni starfsemi JCI á Íslandi og dagskrá haustsins. Fyrrverandi félagar eru sérstaklega hvattir til að kíkja við og kynna sér glæsilega afmælisdagskrá hreyfingarinnar. Á menningarnótt verða  Tónleikar [...]

By |2010-09-15T16:41:48+00:00August 18th, 2010|Viðburðir|Comments Off on Menningarnótt í Hellusundi

Hlaup skrifstofumannsins fellur niður

Af óviðráðanlegum ástæðum verður hlaup skrifstofumannsins sem fyrirhugað var  laugardaginn 24.júlí,  fellt niður.   Skipuleggjendur hlaupsins vilja koma á framfæri afsökunarbeiðni til þeirra sem hugðust taka þátt í hlaupinu.

By |2010-09-03T20:46:23+00:00July 23rd, 2010|Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Hlaup skrifstofumannsins fellur niður

Rat race- hlaup skrifstofu mannsins

JCI Esja stendur fyrir öðruvísi hlaupi í Reykjavík í sumar, en það er Rat Race eða hlaup skrifstofumannsins laugardaginn 24 Júlí milli kl: 13 og 16 við tjörnina ( litli hringurinn).  Þessi atburður hefur verið haldinn  erlendis við góðar undirtektir og er orðinn fastur liður í sumum borgum. Hlaup þetta er nokkurs konar þrautahlaup sem allir geta [...]

By |2010-09-03T20:46:19+00:00July 9th, 2010|Viðburðir|Comments Off on Rat race- hlaup skrifstofu mannsins

Eurovision og kosningavaka

Nú er ljóst að Hera er komin áfram í úrslit á Eurovision og því fullástæða til að fylgjas vel með á laugardaginn.   JCI Ísland býður félagsmönnum sínum uppá Eurovision og kosningavöku í Hellusundinu.   Húsið opnar kl: 18:30.  Landsstjórn mun sjá til þess að það verði grill á staðnum og geta félagar mætt með vini og [...]

By |2016-11-28T22:32:22+00:00May 25th, 2010|Viðburðir|Comments Off on Eurovision og kosningavaka

Vorferð JCI Reykjavíkur

Fimmtudaginn 13. maí (uppstigningardag) er fyrirhuguð hellaskoðunarferð með leiðsögumanni í Leiðarenda á Reykjanesskaga. Allir félagsmenn velkomnir, ásamt vinum og ættingjum. Áætlað er að hittast fyrir framan JCI húsið í hellusundi kl. 10:45, en þaðan verður farið með rútu. Eftir hellaskoðunina munum við grilla saman í Heiðmörk. Þátttakendur taki með sér það sem þeir kjósa að snæða og [...]

By |2010-09-03T21:16:57+00:00May 4th, 2010|Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Vorferð JCI Reykjavíkur

Langur og lærdómsríkur laugardagur í JCI Húsinu

Á laugardaginn kemur 10. apríl verður mikið um að vera hjá okkur í JCI.  Við byrjum daginn í Hellusundinu kl:12:15 með léttum hádegisverði.    Allir félagar eru velkomnir í hádegisverð og spjall við umsjónarmann okkar í heimsstjórn Thomas Meuli. Kl 14:00 verður Thomas svo með  formlega kynningu á því helsta sem heimssjórn leggur áherslu á [...]

By |2010-09-03T21:27:19+00:00April 8th, 2010|Fréttir, Námskeið, Viðburðir|Comments Off on Langur og lærdómsríkur laugardagur í JCI Húsinu

Páskaeggjaleit JCI við Esjurætur

Árleg  páskaeggjaleit JCI Esju  verður 3. apríl í hlíðum Esjunnar - við skógræktarreitinn að  Mógilsá, leitin byrjar kl:11. Börnin leita að eggjum og fá páskaegg að leit lokinni,  stjórnin býður svo uppá  kaffi, kakó og meðlæti fyrir alla. Nánari upplýsingar og við skráningum tekur Kristin kg7753@gmail.com fyrir 30. mars. Mætum með börnin og höfum gaman [...]

By |2016-11-28T22:32:23+00:00March 28th, 2010|forsida, Viðburðir|Comments Off on Páskaeggjaleit JCI við Esjurætur

Leiðtoginn í mynd

JCI Esja hefur í samvinnu við vefmiðilnn  ljosmyndakeppni.is sett af stað ljósmyndasamkeppni þar sem þemað er “Leiðtoginn”. Fyrstu  verðlaunin eru ræðunámskeið og ljósmyndabókin Ljósár 2009,  þeir sem lenda í 2-3 sæti  fá bókina Ljósár 2009. JCI Esja hvetur alla JCI félaga sem hafa áhuga á ljósmyndun að skrá sig til keppni.

By |2010-09-03T19:39:33+00:00March 2nd, 2010|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Leiðtoginn í mynd
Go to Top