Einræðisherran

Einræðisherran er skemmtileg ræðukeppni, þar sem keppendur láta sem þeir séu einræðusherrar og séu að hvetja þegna sína áfram til sigurs. Keppnin getur verið ótrúlega skemmtileg þar sem keppendur berjast við að ná hylli landa sinna en sigurvegari keppninnar er sá sem nær best til samlandanna (áhorfenda). Það er JCI Esja sem stendur [...]

By |2016-11-28T22:32:26+00:00October 9th, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Einræðisherran

Heimsókn heimsforseta JCI

Heimsforseti JCI heimsækir Ísland nú, en JCI Ísland fær heimsforseta til landsins annað til þriðja hvert ár. Að þessu sinni er heimsforsti frá Suður-Kóreu. Þetta er því tækifæri sem býðst mjög sjaldan. Heimsforseti mun tala við félaga á kaffi Amokka (Hlíðasmára 3 - 201 Kópavogi), miðvikudaginn klukkan 20.00 Athuga allir eru velkomnir og sérstaklega þeir [...]

By |2010-09-03T19:41:57+00:00October 4th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Heimsókn heimsforseta JCI

Stefnumótun JCI Íslands

Staður: Sjálfstæðissalurinn, Hlíðarsmára Kópavogi.  Tími: Miðvikudaginn 9. September kl. 19:30-22:30 Einstakt tækifæri fyrir alla sem vilja læra nýjustu tækni við stefnumótun félagasamtaka eða fyrirtækja Leiðbeinandi er Gunnar Jónatansson leiðbeinandi og stofnandi IBT, www.ibt.is, landsforseti JCI Íslands 2000 og senator. Gunnar hefur yfir 20 ára reynslu sem leiðbeinandi og stjórnandi og færir okkur það nýjasta úr [...]

By |2010-09-03T19:43:34+00:00September 7th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Stefnumótun JCI Íslands

Ræðuveisla JCI

Ræðukeppni er sambland af list og íþrótt. Ræðuveisla JCI er eitt skemmtilegasta form ræðumensku og nú er tækifærið til að láta ljós sitt skína.  Þann 5. september kemur JCI Reykjavík til að halda þessa mögnuðu keppni og fer hún framm í Frostaskjóli ( KR heimilinu )  Dagsráin hefst kl. 11.00 á kynningu á nýju fyrirkomulagi [...]

By |2016-11-28T22:32:28+00:00September 2nd, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Ræðuveisla JCI

Stefnumótunnardagur JCI Íslands 2009

Staður:    Sjálfstæðissalurinn, Hlíðarsmára Tími:        Miðvikudaginn 9. September kl. 19:30-22:30 Einstakt tækifæri fyrir alla sem vilja læra nýjustu tækni við stefnumótun félagasamtaka eða fyrirtækja Leiðbeinandi er Gunnar Jónatansson leiðbeinandi og stofnandi IBT, www.ibt.is, landsforseti JCI Íslands 2000 og senator.  Gunnar hefur yfir 20 ára reynslu sem leiðbeinandi og stjórnandi og færir okkur það nýjasta úr heimi [...]

By |2010-09-03T19:43:46+00:00August 26th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Stefnumótunnardagur JCI Íslands 2009

Menningarnótt 2009.

Að venju verður mikið um að vera hjá JCI á Menningarnótt.  Við byrjum daginn snemma og ætlum okkur að vera að langt fram á kvöld.  Við komum til með að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir eiga að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.  Kaffisala verður allan daginn þannig að það er tilvalið [...]

By |2016-11-28T22:32:28+00:00August 19th, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Menningarnótt 2009.

Sumarkaffi

Laugardaginn næsta ( 25. Júlí ) verðum við í Landsstjórn með opið hús í Hellusundi 3 og hefst kl. 14.30.  Boðið verður upp á kaffi og með því og vonumst við til að sem flestir sjái sér fært að kíkja á okkur og eiga með okkur góða stund. Með vinsemd og virðingu Landsstjórn

By |2016-11-28T22:32:28+00:00July 23rd, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Sumarkaffi

Verkefnavinna

Í sumar hefur góður hópur félaga unnið að ýmsum verkefnum.  Hópurinn hefur hist í Hellusundi á Þriðjudagskvöldum þar sem fólk hefur komið saman yfir kaffibolla og rætt næstu skref og þau vandamál sem upp hafa komið.  Þessir fundir hafa verið mjög skemmtilegir og margar mjög góðar hugmyndir komið fram.  Helstu verkefni sem verið er að vinna að [...]

By |2016-11-28T22:32:28+00:00July 20th, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Verkefnavinna

2009 JCI Leadership Summit

 Í JCI eru endalaus fjöldi tækifæra sem bjóðast allt árið um kring.  Við bjóðum tækifæri á mörgum sviðum. Eitt af þeim sviðum eru erlend samskipti. Það að fara á erlend þing, námskeið eða fundi er óviðjafnaleg reynsla sem félagar búa lengi að.   Um næstu mánaðarmót verður hin árlegi fundur JCI í höfuðstöðvum Sameinuðuþjóðanna í [...]

By |2016-11-28T22:32:28+00:00July 5th, 2009|Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on 2009 JCI Leadership Summit
Go to Top