Verkefnasumar JCI – kynning í kvöld fimmtudag 25.júní

Verkefnavinna Sumarið 2009 Á fimmtudagskvöld kl 20:00 í JCI húsinu verður kynning á verkefnum sem áhugi er fyrir að starfa að í sumar.  Um er að ræða fjölbreytt verkefni, bæði innlend og með alþjóðlegum vinkli, sem höfða til allra. Nú í sumar eru margir sem hafa úr auknum tíma að spila. Það að taka þátt [...]

By |2010-09-03T19:44:33+00:00June 25th, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Verkefnasumar JCI – kynning í kvöld fimmtudag 25.júní

Ræðukeppni JCI

Í dag, þriðjudaginn 9. Júní kl. 20:30 verður rökræðukeppni milli JCI Esju og JCI GK. Þetta er skemmtileg keppni þar sem bæði lið eiga möguleika á að komast í með lið sitt á Landsþing sem verður fyrir norðan. Umræðuefnið er: Lagt er til að tækifæri ungu kynslóðarinnar séu öll erlendis í framtíðinni. Þetta verður í [...]

By |2010-09-03T19:44:39+00:00June 9th, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Ræðukeppni JCI

Evrópuþing JCI

JCI heldur Evrópuþing einu sinni á ári, en að þessu sinni er Evrópuþingið haldið í Ungverjalandi, Búddapest. JCI Ísland sendi sendinefnd á þingið, meðal annars er Kjartan Hansson með í för en hann mun keppa fyrir Íslands hönd í ræðukeppni einstaklinga, en undanfarið hefur Kjartan lagt mikla vinnu í að undirbúa keppnina. Landsforseti JCI er [...]

By |2010-09-03T21:30:05+00:00June 6th, 2009|Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on Evrópuþing JCI

Kynningarfundur JCI Esju

Fimmtudaginn 21. maí kl. 15.00 ( uppstigningardagur ) ætlum við í JCI Esju að vera með kynningu á félaginu og því sem við ætlum að bjóða upp á í sumar. JCI verður með öfluga dagsskrá í sumar sem hentar einstaklega vel í ástandinu í dag. Fjölmargir nemendur eru án vinnu og fjöldi útskriftarnema ekki komnir [...]

By |2010-09-03T19:45:15+00:00May 19th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Kynningarfundur JCI Esju

Félagsfundur JCI GK

Á Uppstigningardag, fimmtudaginn 21. maí nk kl. 14:00, mun JCI GK halda félagsfund í Heiðmörk. Hefð er orðin fyrir því að GK haldi einn félagsfund í Heiðmörk ár hvert og eru allir velkomnir. Við munum grilla og fara í ýmsa leiki, spáin gerir ráð fyrir hálfskýjuðu veðri, 14 stiga hita og hægum vindi, þannig að [...]

By |2010-09-03T19:45:20+00:00May 17th, 2009|forsida, Fréttir, Viðburðir|Comments Off on Félagsfundur JCI GK

JCI Osaka í Japan býður framúrskarandi ungum einstaklingum í heimsókn!

JCI hreyfingin hefur í fjölda ára staðið fyrir útnefningu á framúrskarandi ungum einstaklingum um heim allan - einstaklinga sem eru að gera frábæra hluti á ólíkum sviðum en hafa oft ekki fengið mikla viðurkenningu á þeim störfum. Í ár hefur JCI Osaka, aðildarfélag í Japan tekið þetta verkefni skrefinu lengra og stendur fyrir samkeppni ætlaða [...]

By |2010-09-03T21:30:16+00:00May 13th, 2009|Fréttir, Utan úr heimi, Viðburðir|Comments Off on JCI Osaka í Japan býður framúrskarandi ungum einstaklingum í heimsókn!

Mælskukeppni Einstaklinga

Mælskukeppni Einstaklinga þriðjudagkvöldið 28.april Umræðuefnið í ár eru "Virkir samfélagsþegnar" og verkefni þáttakenda er að flytja mælskuræðu sem tjáir þeirra afstöðu til þess hugtaks. Eina keppnisreglan er eftirfarandi: Umræðutími eru 5-7min - ef keppandi er undir 5min eða yfir 7min þá er hann sjálfkrafa úr leik. Að öðru leyti er frjáls túlkun á þessu umræðuefni. [...]

By |2010-09-03T19:45:36+00:00April 19th, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Mælskukeppni Einstaklinga

Félagsfundur JCI GK

Næstkomandi þriðjudagskvöld, þann 21. apríl kl. 20:00 verður félagsfundur JCI GK. Fundurinn verður haldinn í sal Óháðasafnaðarins sem staðsettur er á horni Skaftahlíðar og Háteigsvegar. Gestur fundarins að þessu sinni er Pétur Rafnsson, fyrrum félagi í JCI Reykjavík og margreyndur kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í gamla Reykjaneskjördæmi. Nú styttist óðfluga í sjálfan kosningadaginn og ekki amalegt að [...]

By |2010-09-03T19:45:45+00:00April 19th, 2009|forsida, Viðburðir|Comments Off on Félagsfundur JCI GK
Go to Top