Austurvallar hittingur


Nú er sumarið á næsta leiti og flestir námsmenn búnir í prófum og þá er aldeilis tími til að hittast, hafa gaman og njóta (vonandi) góða veðrisins. Við ætlum að hittast á austurvelli ef veður leyfir, leika okkur og spjalla og færa okkur svo uppí Hellusund og halda fjörinu áfram fram á morgun! Hvetjum alla til að mæta, kjörinn viðburður til að kynnast starfinu, fólkinu og fá afsökun til að sleppa fram af sér beislinu og hafa gaman

Dags. og tími:
12. May 2012 - 13. May 2012
20:00 - 03:00

Staður:
sumargleði

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories