Bókfærsla I – Kynningarkvöld


Bókfærslunámskeið JCI verður haldið mánudagana 15. apríl – 6. maí og 20. maí – 3. júní og þriðjudagana 14. maí og 11. júní.

Á þessu kynningarkvöldi verður farið stuttlega yfir tilgang bókhalds hjá fyrirtækjum og tegundum þess.

Dags. og tími:
08. Apr 2013
19:00 - 21:00

Staður:
JCI húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: