Brunch á Frederiksen Ale House


Byrjum sunnudagsgleðina á dögurði (brunch) á Frederiksen Ale house.

Brunch eða hvað sem er af matseðli í boði (Vegan brunch í boði). Smelltu hér til að kíkja á matseðil Frederiksen Ale house.

Við erum búin að panta borð fyrir ákveðinn fjölda en það er alltaf pláss fyrir fleiri! The more the merrier. Komdu og vertu með okkur og Jay.

SKRÁNING OG GREIÐSLUMÁTI

Endilega skráið ykkur hér fyrir neðan til þess að geta áætlað fjölda betur. Hver greiðir fyrir sig.

Smelltu hér til að skoða yfirlitsdagskrána

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
18. Aug 2019
12:00 - 14:00

Staður:
Frederiksen Ale House

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories