Dómaranámskeið


Í ár hefur ræðustarf í félaginu aukist, margar keppnir hafa verið skipulagðar, mörg námskeið verið haldin og ræðuklúbbur verið starfræktur.

Nú er svo komið að halda dómaranámskeið, það hefur ekki verið haldið lengi en er samt mikilvægur þáttur í öllu ræðustarfi því allar keppnir þurfa dómara og alltaf betra að þeir kunni til verka.

Dómaranámskeið JCI Íslands verður haldið
laugardaginn 26. október kl 14:00 í JCI húsinu, Hellusundi 3

Leiðbeinendur eru Birgit Raschhofer og Jóhann Pétur Guðvarðarson

Vinsamlega skráðu þig hér fyrir neðan

Dómarar

Dómarar

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
26. Oct 2013
14:00 - 16:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: