Effective leadership
Effective leadership er námskeið sem gengur út á það að greina hvað skilvirk leiðtogahæfni er og hvernig hún nýtist fyrir samfélagsleg vandamál í nær og fjærsamfélaginu.
Námskeiðið miðar að því að byggja upp grunn þar sem einstaklingar geta þjálfað upp hæfni sína og eiginleika til að hvetja aðra áfram til að taka af skarið í þágu samfélagsins.
Námskeiðið verður haldið á ensku
Leiðbeinandi: Diana Mardarovici frá JCI Rúmeníu.
JCI er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára sem hefur áhuga á að efla hæfileika sína og skapa jákvæðar breytingar.
Við erum með 200.000 félaga í 117 löndum. Við skipuleggjum ýmis verkefni eins og Framúrskarandi ungir Íslendingar, Við bjóðum líka upp á ýmis konar námskeið fyrir meðlimi okkar og samstarfsaðila, svo sem ræðumennsku, fundarsköp og árangursríkt hópastarf.
Við viljum bjóða öllum áhugasömum um leiðtogafærni að mæta á þetta frábæra námskeið.
———————
The Effective Leadership course will define the kind of effective leadership needed to address the local, national and global problems of the 21st century society. The course intends to provide a foundation on which individuals can build their capacity and character to motivate others to take action for common purpose.
The course will be taught in english
Trainer: Diana Mardarovici from JCI Romania
This is an open training provided by JCI Iceland. JCI is an international movement for people aged 18-40 and to provide development opportunities to empower young people to create positive change.
We want to invite everyone interested in leadership to apply and come to this great event.
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
25. Aug 2018
10:00 - 13:00
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories