Ert þú sigurvegari í þínu lífi?
JCI Esja býður upp á fyrirlestur frá Ásgeiri Jónssyni, eiganda Takmarkalaust líf.
Markmiðið með fyrirlestrinum er að sýna fram á að fólk sem skarar framúr er í grunneðli ekkert öðruvísi en við hin og munurinn liggur fyrst og fremst í viðhorfi sem við getum auðveldlega tileinkað okkur.
Nánari upplýsingar um námskeiðið er að finna hér: http://takmarkalaustlif.is/?index.php&val=3&val2=26&val3=36
og hér má lesa um Ásgeir: http://takmarkalaustlif.is/?index.php&val=4&val2=0
Námskeiðið er opið öllum JCI félögum.
Dags. og tími:
04. Jun 2013
20:00 - 22:00
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories