Forkeppni JCI Lindar fyrir mælskukeppni JCI Íslands
Fimmtudaginn 14.feb í JCI húsinu Hellusundi 3
Meðlimir JCI Lindar keppa um eitt laust sæti í mælskukeppni JCI Íslands. Verðlaunin í mælskukeppni JCI Íslands eru evrópuþingspakki ef fjórir eða fleiri skrá sig til leiks, réttur til að taka þátt í evrópumeistarakeppni og glæsilegur farandbikar.
Umræðuefnið eru kjörorð heimsforseta “Dare to Act” á ensku eða “Taktu af skarið” á íslensku. Ræðan má vera á íslensku eða ensku. Ræðurnar sem keppendur útbúa eru 5 – 7 mínútur að lengd en ef ræðurnar eru styttri eða lengri þá dæmast keppendur sjálfkrafa úr leik.
Athugið að þetta er vettvangur til þess að æfa sig. Ég hvet alla til að koma og horfa á.
Keppendur skrá sig til leiks með því að senda Sigurði póst á sigurdurvs@skipti.is
………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………….
Thursday 14th of february in the JCI House Hellsundi 3
Members of JCI Lind compete for one available place in public speaking contest of JCI Iceland. The topic is “Dare to Act” or “Taktu af skarið” in icelandic. The speech can be in icelandic or english. The speech should be 5-7 minutes otherwise competitors are ruled out.
I encourage you to come and watch.
Dags. og tími:
14. Feb 2013
20:00 - 22:00
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories