Frá handabandi í hjónaband
Þann 9. apríl mun Ingibjörg Gréta Gísladóttir, viðskipta- og nýsköpunarfræðingur fræða okkur um góðar venjur í samskiptum við samstarfsaðila, hvernig eigi að sýna þakklæti okkar í verki og gera okkar hluta í samstarfinu. Í kjölfarið verður vinnustofa þar sem farið verður í hugarflug og unnið með hugmyndir og stefnur fyrir núverandi og verðandi samstarfsaðila félagsins.
Um er að ræða fyrirlestur og vinnustofu sem henta sérstaklega þeim sem eru í nefndum verkefna og viðburða á vegum JCI.
Dags. og tími:
09. Apr 2014
20:00 - 22:00
Staður:
JCI húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: