Framkoma og tjáning
Föstudaginn langa, 29. mars, fáum við til okkar Tryggva Frey Elínarson sem er þaulvanur og skemmtilegur fyrirlesari. Hann ætlar að fræða okkur um framkomu og tjáningu. Oft er talað um að í samskiptum felist svo miklu meira en orðin sem við látum út úr okkur. Röddin, líkamsburðurinn og svipbrigði hafa mikil áhrif og réttar áherslur skipta sköpum. Er ekki kominn tími til að læra að koma hlutunum frá sér á réttan hátt?
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
29. Mar 2013
16:00 - 18:00
Staður:
Ungmennahúsið í Rósenborg, 4. hæð
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories