Game Of Thrones Tavern Quiz
JCI Reykjavík auglýsir spurningakeppni eða pub quiz sem verður í anda Game of Thrones, í tilefni þess að ný sería hefur göngu sína á stöð 2, 24.apríl næstkomandi. Það er um að gera að dusta rykið af Game of Thrones þekkingunni. Spurningarnar verða á ensku samhengisins vegna. Fólki er velkomið að mæta í búningum ef þið viljið taka þetta alla leið.
Keppnin mun fara fram í JCI húsinu eða Hellusundi 3 og mun spurningakeppnin byrja kl: 20:00.
Hlökkum til að sjá ykkur 🙂
Dags. og tími:
23. Apr 2016
20:00 - 23:30
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: