Hausthristingur – YFIRLITSDAGSKRÁ
Kick off með Jay Johnson
Varaheimsforseti JCI er á leið í heimsókn alla leið frá Bandaríkjunum. Af því tilefni efnum við til Hausthristings dagana 17. – 21. ágúst!
Innblásin af Pride hátíðinni verður þemað jafnrétti og fjölbreytileiki, ásamt heljarinnar gleði!
Hér gefur að líta yfirlit yfir alla dagskrárliði sem verða á þessum dögum, með hlekk á hvern viðburð.
ATH að það getur verið skráning á staka viðburði en nánari lýsing verður á því á hverjum viðburði.
Birt með fyrirvara um breytingar – uppfært verður jafnóðum.
Laugardaginn 17. ágúst
Kl. 11.30 – Hádegismatur með Jay í miðbænum. –> SKRÁNING – Lesa meira.
Kl. 14:00 – PRIDE gangan, förum saman og fylgjumst með gleðinni. – Lesa meira.
Kl. 18-20 – Kvöldmatur í JCI húsinu. –> SKRÁNING – Lesa meira.
Kl. 20-21 – “Secrets of body language”, lærðu allt um leyndardóma líkamstjáningar! – Lesa meira.
kl. 21-23.49 – PRIDE partý með alls konar skemmtilegheitum. – Lesa meira.
Sunnudaginn 18. ágúst
Kl. 12:00 – Brunch á Frederiksen Ale House. –>SKRÁNING – Lesa meira.
Kl. 14-16 – ,,Inclusion and diversity as factors for success”
Námskeið með Jay Johnson. –> SKRÁNING. – Lesa meira.
Kl. 17 – Sundferð og ís (þessi klassíska). Förum í Vesturbæjarlaug og fylgjum því eftir með Örnu-Ís.
Mánudaginn 19. ágúst
Kl. 14 – Heimsókn í Höfða friðarsetur. –> SKRÁNING. – Lesa meira.
Kl. 17 – Opið hús fyrir þá sem vilja kynna sér JCI.
Nánar: https://www.facebook.com/
Kl. 18.30-21 ,,Advocacy” Námskeið með Jay Johnson. –> SKRÁNING – Lesa meira.
Þriðjudaginn 20. ágúst
Kl. 19.30-21.30 ,,Networking and influencing relationships” Námskeið með Jay Johnson. –>SKRÁNING – Lesa meira.
Miðvikudaginn 21. ágúst
Kl. 12:05-12:55 – “Pitch Perfect – Frábærar frumkvöðlakynningar” – hádegisfyrirlestur í Arion banka. –>SKRÁNING – Lesa meira.
Kl. 15 – Alþingisheimsókn. –> SKRÁNING. – Lesa meira.
Kl. 19 – KEX Hostel, kveðjudinner með Jay og samsuðufundur félaganna. Dagskrá haustsins kynnt og rædd. – Lesa meira.
Dags. og tími:
17. Aug 2019 - 21. Aug 2019
All Day
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: