Heilastormur og fundur með VP Horst


*english below*

Varaheimsforsetinn okkar Horst Wenske er að koma í heimsókn. Af því tilefni ætlum við að efna til sameiginlegs fundar með hugarflugi um ólík málefni. Horst mun deila með okkur sniðugum verkefnum sem JCI félagar hafa staðið að á heimsvísu og hvernig þau urðu til. Okkur langar að ræða núverandi málefni í samfélaginu og hvernig JCI getur lagt sitt af mörkum til að leysa úr þeim. Við munum ganga út af fundinum með hugmyndir að nýjum og spennandi verkefnum.

Þau sem mæta mega búast við frábærum fundi ásamt mörgum óvæntum uppákomum. Takið frá kvöldið og verið tilbúin í stórskemmtilegan heilastorm 🙂

Fundurinn er fyrir alla JCI félaga – og ykkur er einnig velkomið að koma með áhugasama gesti.


Our International Vice-President Horst Wenske is coming to Iceland. To celebrate that occasion we’re having a joint meeting with a brainstorming theme. Horst will share with us great projects that international JCI members have done and more importantly how they came to be. We want to discuss current events and subjects in our community and how JCI can do its part in solving them. This meeting will inspire ideas for new and exciting projects.

Attendees can expect a great meeting with lots of surprises. Save the date and be ready for super awesome brainstorm! 🙂

The meeting is open to all JCI members – and you’re welcome to bring with you curious friends and guests.

Dags. og tími:
24. Feb 2017
20:00 - 22:00

Staður:
Stjörnuheimilið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: