Heimsókn á Alþingi
Kl. 09:25 að morgni fimmtudagsins 7. apríl fá félagsmenn skoðunarferð sem tekur um 30-40 mínútur og ræða því næst við yngsta þingmanninn; Jóhönnu Maríu Sigmundsdóttur.
Tækifæri gefst til að ræða um málefni ungs fólks, ungt fólk á Alþingi og önnur hugðarefni félagsmanna.
Takmarkaður sætafjöldi, skráðu þig hér fyrir neðan!
Stundvísleg mæting í aðalinngangi Alþingis, farið er um viðbygginguna vestan megin við Alþingishúsið, Skálann (A). Sjá frekar á korti.
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
07. Apr 2016
09:25 - 10:30
Staður:
Alþingi
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: