Hlaupið til góðs
JCI félagar munu hlaupa 10km í maraþoninu í ár til styrktar nothing but nets verkefni sem við stöndum fyrir. Þegar eru 17 skráðir og æfingar að hefjast af fullum krafti! Fyrsti viðburður Hlaupagarpa JCI verður klukkan 16:00 á sunnudaginn 22 Apríl, ætlum að taka létta 5km göngu saman um útivistarsvæðið í Laugardalnum og kíkja svo í pottinn í Laugardalslauginni. Mæting klukkan 16 fyrir framan innganginn í Laugardalslauginni! Þeir sem hafa áhuga geta sent mail á jci@jci.is, skráð sig á síðunni eða bara mætt á staðinn!
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
22. Apr 2012
16:00 - 18:00
Staður:
laugardalur
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories