Hópefli JCI Esju


Það er komið að því sem að Esjan gerir BEST! Hrista okkur saman og hafa gaman 😉 -úps, það rímar!
people
Til að gera herlegheitin EXTRA skemmtileg, þá höfum við skipt félögum upp í LIÐ sem fara eftir inngöngu í félagið, og er það eftirfarandi:

Nýgræðingar
Aðalheiður Ármann
Dagný Lára Guðmundsdóttir
Egill Freyr Sigurðsson
Magnús Friðrik Guðrúnarson
Sindri Páll Andrason
Steinunn Fríða Ríkarðsdóttir

Hálfdrættingar
Anna Pálsdóttir
Arnar Þór Sigurðsson
Guðjón Þór Guðlaugsson
Hildur Eyþórsdóttir
Ríkey Jóna Eiríksdóttir

Hálfsterkir
Eyvindur Elí Albertsson
Fanney Þórisdóttir
Harpa Grétarsdóttir
Jóhanna Kristbjörg Magnúsdóttir
Margrét Helga Gunnarsdóttir
Salka Hauksdóttir
Sara Kristinsdóttir

Fullsterkir
Egill Gauti Þorkellsson
Guðlaug Birna Björnsdóttir
Kjartan Hansson
Kristín Guðmundsdóttir
Nína María Magnúsdóttir
Sigurður Sigurðsson

Það sem verður nákvæmlega gert er auðvitað hernaðarleyndarmál sem aðeins verður komist að með því að mæta 😉 SJÁUMST

Dags. og tími:
09. Apr 2016
13:00 - 23:30

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: