JCI Impact
Í fyrsta sinn á Íslandi!
JCI Impact er námskeið ætlað JCI félögum sem vilja leiða gott af sér í samfélaginu og knýja fram jákvæðar breytingar. Á námskeiðinu er m.a. fjallað um hugtakið „virkur samfélagsþegn“, þarfir samfélagsins greindar sem og hver raunveruleg rót vandans er og hvernig verkefni aðildarfélög geta stýrt með samstarfsaðilum í því skyni að byggja upp langvarandi jákvæða breytingu í samfélaginu.
Viltu láta gott af þér leiða? Byrjaðu á því að skrá þig á þetta námskeið! Skoðaðu einnig námskeiðið JCI Achieve sem fer fram kl. 9:00 sama dag. Skráðu þig fyrst á þetta námskeið, smelltu svo hér til að skrá þig á JCI Achieve.
Ath: Hafir þú áhuga á að gerast leiðbeinandi innan JCI hreyfingarinnar er nauðsynlegt að sitja þetta námskeið. Að auki þarf bara að sitja þetta námskeið einu sinni, taka stöðupróf og þá hefurðu öðlast réttindi til að leiðbeina á því.
Námskeiðið hefst kl. 13:00 og stendur í 3 klst.
Leiðbeinandi er Louise Swanson, alþjóðlegur varaheimsforseti JCI. Loise kemur frá Skotlandi og ætlar að heimsækja okkur og halda þessi námskeið.
ATH að námskeiðið fer fram á ensku.
ATH Það er fullt á námskeiðið en hægt er að skrá sig á biðlista á lauga@jci.is
English:
JCI Impact is a course aimed for JCI members who want to become active citizens and make long lasting positive changes in their communities. The course discusses the active citizenship concept, covers the analysis of community needs, the establishment of the real causes of problems and discusses the projects a Local Organization can conduct with other partners in order to create long lasting and definite positive changes in the community.
Note: If you are aiming to become a certified trainer within JCI you need to take this course. Also, you only need to sit this course once and take a short test and then you can train on this course.
This course starts at 13:00 and is 3 hours long. At 9:00 another course, JCI Acheive will also be held. Register on this one and then click here to register to JCI Achieve.
The trainer is Louise Swanson, JCI Vice president for Europe. She comes from Scotland and will be visiting Iceland in the beginning of May and will train for us on JCI Achieve and JCI Impact.
The training will be in english.
The course is full but you can register to a waiting list on lauga@jci.is
Skráning
Fullbókað er á þennan viðburð. (This event is fully booked.)
Dags. og tími:
04. May 2013
13:00 - 16:00
Staður:
Salur Óháða söfnuðarins (á neðri hæð þegar gengið er inn)
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: