Kjörfundur JCI Esju
Kjörfundur JCI Esju verður haldinn þriðjudaginn 30. október kl. 20.00 í JCI húsinu, Hellusundi 3.
Þá munum við kjósa nýja stjórn fyrir árið 2013!
Fjögur framboð hafa borist til stjórnar:
Harpa Grétarsdóttir í framboði til ritara,
Margrét Helga Gunnarsdóttir í framboði til gjaldkera,
Fanney Þórisdóttir í framboði til varaforseta.
Dagskrá kjörfundar er sem hér segir:
1. Fundur settur
2. Kjör fundarstjóra og fundarritara
3. Kynning frambjóðenda
4. Kjör forseta
5. Kjör ritara
6. Kjör gjaldkera
7. Kjör varaforseta
8. Önnur mál
9. Fundi slitið
Eftir kjörfund munum við taka örstutt hlé.
Eftir hlé munum við svo halda félagsfund og dagskrá félagsfundarins hljóðar þannig:
1. Fundur settur
2. Skipan embættismanna
a. Fundarstjóra
b. Fundarritara
3. Kynning fundarmanna
4. Dagskráin framundan
5. Landsþing 2013
6. Önnur mál
7. Fundi slitið
Ég hvet ykkur öll til að mæta og styðja við viðtakandi stjórn JCI Esju 2013 🙂
Höfum gaman saman – sjáumst þriðjudaginn 30. okt kl. 20.00
Dags. og tími:
30. Oct 2012
20:00 - 21:30
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: