Kvöldmatur í JCI húsinu


Það er tilvalið að mæta í JCI húsið beint eftir gleðigönguna og borða saman áður en kvölddagskráin hefst.

Pantaður verður matur frá Skjaldbökunni sem býður upp á Keto/Vegan/Glúteinfríar pizzur, og sushi frá Tokyo sushi.

SKRÁNING OG GREIÐSLUMÁTI

Vinsamlega skráðu þig í matinn fyrirfram, áætlaður kostnaður er 1.500-2.000kr. á mann sem hægt verður að greiða/millifæra á staðnum. Drykkir á eigin vegum.

Smelltu hér til að skoða yfirlitsdagskrána

Skráning

Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)

Dags. og tími:
17. Aug 2019
18:00 - 20:00

Staður:
JCI Húsið

0
Hlaða niður viðburð í iCal

Flokkur: No Categories