Hvað er þetta JCI? Opinn kynningarfundur
Hvað er þetta JCI?
Við erum ungir leiðtogar og frumkvöðlar, meðvituð um ábyrgð okkar að taka af skarið.
Kíktu á okkur í kaffi og við munum fara stuttlega yfir hvað það er sem við gerum og afhverju.
Hlutverk JCI er að skapa tækifæri fyrir ungt fólk (18-40 ára) til að efla hæfileika sína með því að stuðla að jákvæðum breytingum.
Ef þú vilt…
… kynnast nýju fólki og stækka tengslanetið þitt.
… Taka þátt í verkefnum og viðburðum.
… Leggja þitt að mörkum fyrir samfélagið.
… sækja fjölbreytt námskeið og viðburði.
… auka færni á ýmsum sviðum.
… vera hluti af alþjóðlegri hreyfingu ungs fólks.
Þessi viðburður er sjálfstæður hluti af dagskrá í kringum heimsókn Varaheimsforseta JCI, Jay Johnson.
–> Smelltu hér til að skoða yfirlitsdagskrána
Dags. og tími:
19. Aug 2019
17:00 - 18:30
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories