Kynningarkvöld JCI
Kynningarkvöld – 17. feb 2015 kl. 20:00 í Hellusundi 3.
Skráðu þig á ókeypis kynningarkvöld hjá JCI án skuldbindinga. Á 90 mínútum kynnistu JCI starfinu, hvernig þú getur nýtt það til að efla hæfileika þína og haft jákvæð áhrif á samfélagið.
Á kvöldinu verður hægt að skrá sig á ókeypis námskeiðsseríu JCI sem verður haldið næstu þrjá þriðjudaga þar á eftir:
24. Febrúar: Árangursríkt hópastarf
3. Mars: Skilvirkir fundir
10. Mars: Skipulagning viðburða
Hlökkum til að sjá þig
Kveðja
Skipuleggjendur
Skráning
Bookings are closed for this event (For members only (then you need to log in or register) - or the event has already started and therefore it is closed for bookings)
Dags. og tími:
17. Feb 2015
20:00 - 22:00
Staður:
JCI Húsið
Hlaða niður viðburð í iCal
Flokkur: No Categories